Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Page 59

Eimreiðin - 01.01.1920, Page 59
EIMREIÐIN] ARNGERÐUR 59 Yilmund nefndi hann aldrei. Síðast, þegar foreldrar hans spurðu um Vilmund, bað hann þau að nefna það aldrei framar; Vilmundi liði vel nú. Þau þóttust þá vita, að Vilmundur myndi vera á lífi, «n ekki vilja láta sín getið. Þess vegna höfðu félagar hans ekkert um hann skrifað, og þess vegna vildi bróðir hans ekki láta spyrja sig eftir honum. Gömlu hjónin reyndu að sætta sig við þetta og nefndu það ekki við neinn, að þau hefðu von um það, að Vilmundur væri á tífi. Þau höfðu grun um, að Vilmundur og Arngerður myndu hafa heitið hvort öðru trygðum.. Hugðu þau helst, að sonur þeirra væri giftur einhverri hefðarkonu í Brasi- lí’j, og vildu ekki láta þess getið vegna Arngerðar. En Arngerður gat ekki gleymt Vilmundi. Þegar ekkert fréttist af honum, gat hún ekki lengur -dulið sorg sína fyrir syslrum sínum og foreldrum. Hún vann að vísu alla daga, en þegar kvöldið kom, gekk hún út í skógargilið og dvaldi þar fram á nótt. Hún grét eins og hún hafði grátið, þegar þau Vilmundur kvöddust þar i síðasta sinni. Þegar haustaði og snjórinn lagðist yfir alt, gekk hún ekki lengur út í gilið. Hún fór fram í gesta- stofuna. Þar stóð vönduð dragkista, sem faðir hennar hafði smíðað handa henni. Arngerður opnaði hana og tók upp litlar öskjur. í þeim 4á hárlokkur af Vilmundi. Hún settist með lokkinn á milli handanna og grét þangað til hún var orðin svo |>reytt, að hún gat sofnað. Heimilisfólkið komst smátt og smátt að háttalagi Arn- gerðar, en engiun þorði að spyrja foreldra hennar eða systur um orsökina til þess harms, er hún bar. Þó fór svo að lokpm, að menn grunaði, hvað að henni myndi ama. Alla daga gekk hún til vinnu sinnar eins og áður, •en útlit hennar breyttist. Hún varð undarlega tekin í kring um augun, og drættir fóru að sjást neðan við vinstra augað. En alt af var hún talin besta húsfreyju- efnið í Grundardal, og margir efnismenn báðu hennar sér til handa. Foreldrar hennar vildu oftar en einu sinni fá hana til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.