Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 65
EIMREIEIN] 65 Merkilegar myndir frá íslandi. Þegar eg kom til Lundúna síðast liðið sumar, var eitt mitt fyrsta verk að útvega mér aðgöngu að lestrarsalnum fræga í hinu mikla mentabúri þeirra Englendinganna, British Museum, til þess að lesa þar nokkurar bækur, sem eigi fást keyptar lengur og ekki eru til í neinu bókasafni hér á landi. Einn þeirra manna, sem þang- að koma iðulega, er ungur landi vor, Haraldur Hamar, sonur Steingríms sáluga Thor- steinsson, mentaskólarektors. Eg hitti hann því fljótt. Einn daginn tók hann að segja mér frá því, að í skjala- safni þessa mikla mentabúrs væri til merkilegar myndir frá íslandi, gerðar á 18. öld. Mér varð forvitni á að sjá |>ær, einkum er hann gat þess, að meðal þeirra væri ágæt mynd af Skálholtsdómkirkju og önnur af Skálholtsstað. Bauðst hann til að sýna mér þær. Gat hann þess jafn- framt, að vitneskjuna um tilveru myndanna hefði hann ekki fengið frá neinum íslendingi, heldur hefði ensk kona, ungfrú N. Smith-Dampier, sagt sér frá þeim. Henni var kunnugt um, að þær væri til, þótt aldrei hefði hún séð þær sjálf. Annar íslendingur dvaldist með mér í Lundúnum i sumar, magister Hallgrímur Hallgrímsson. Hann fór með mér að skoða myndirnar. Fanst okkur báðum sem Har- aldi Hamar, að þær væri mjög merkilegar. Og ekki mundi neinn okkar þriggja eftir því, að hann hefði nokkurn tíma heyrt um þær getið né neins staðar um þær lesið. Eg skrifaði heim og spurðist fyrir um, hvort fræði- 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.