Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Page 74

Eimreiðin - 01.01.1920, Page 74
74 MERKILEGAR MVNDIR (EIMREIÐIN Sigurðssonar. En margfalt er sú mynd ófullkomnari. Þá er og til- uppdráttur af húsaskipun í Skálholti í ferðabók Gaimards. Þann uppdrátt lét Hannes biskup Finnsson gera árið 1784. Ögmundur Sigurðsson, skólastjóri í Hafnarfirði, sem er manna kunnugastur þar eystra og einkar-vel að sér í sögu íslands, hefir borið myndina af Skálholtsstað, þá er eg kom með, nákvæmlega saman við uppdráttinn í ferða- bók Gaimards. Leyfi eg mér að setja hér ummæli hans (úr bréfi til mín 15. nóv. 1919) til útskýringar: »Málarinn hefir málað vesturhlið staðarins, staðið vestur á túninu og horft í austur; næst honum hlaut þvi að verða túnið og kúalraðir par næst; að austanverðu við traðirnar kemur heygarður með fimm upp bornum heyjum, fjósi og hesthusum; heyin skyggja á mókofann. Lengra til austurs og lítið eitt til vinstri er kirkja, kirkjugarður og Þorláksbúðin norður af kirkj- unni. Ollu pessu ber mjög vel saman við uppdráttinn. Suður af kirkjugarði kemur sjálfur staðurinn, biskupsstofan og skólinn, ásamt með brytastofu og skemmum, og ber pessu mjög vel saman að pví er séð verður, en af pví að málarinn hefir staðið i nokkurri fjarlægð og varla á nógu mikilli hæð, bera húsin hvert i annað; fjós og heygarður skyggir á biskupsstofuna og á stað- artraðirnar — milli fjóss og bæjar —, biskupsstofan skj7ggir á skólann, skólabaðstofu og smjörklefann, en skemmurnar koma skýrt fram, pótt pær beri hver í aðra; en útieldhús, suðurhús og prestabaðstofa geta eigi komið vel í ljós. Aftur á móti koma eigi fram húsin, sem á uppdrættinum eru fyrir norðan traðirnar, nema tveir örlitlir kofar. Þar var skemma Einars bryta, kon- rektorseldhús og hlaða. Að eins sjást par tveir kofar lágkúru- legir. En petta hefir getað borið pannig við frá málaranum. Myndin er hinn mesti fengur og eflaust svo áreiðanleg sem mest má verða, pað sem hún nær. Hún mun koma skýrara fram litað málverk, en lítil ljósmynd. Og hefði staðurinn verið mál- aður frá fleiri hliðum, er eg viss um, að öll hús hefði komið fram, sem eru á uppdrættinum frá 1784, ef þau hefði þá verið uppi standandi«. »Pó að eitthvað virðist ólíkt, getur pað stafað af pví, að önnur myndin er málverk, séð frá einni hlið, en hin myndin grunn- mynd, er að eins sýnir legu og innbyrðis afstöðu bygginganna. fess er enn fremur að gæta, að málverkið er 12 árum eldra en grunnmyndin, svo vel getur verið, að húsaskipun hafi hreytst á þeim tíma. Og enn pá má athuga pað, að þá er uppdrátturinn var gerður, var Skálholt að hverfa úr sögunni sem biskupsstóll,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.