Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Síða 82

Eimreiðin - 01.01.1920, Síða 82
82 LESTRAR- OG ÆFINGASTOFUR [EIMREIÐIÍ® lagt fé til þess að kaupa bækur í söfn þessi og ýms önnur tæki, sem háskólanum er talin nauðsyn á að eign- ast. Einnig eru háskólanum að berast álitlegar bókagjaflr. Erfingjar Olafs sál. Johnsens, fyrrum yfirkennara í Odense, hafa gefið háskóla vorum bókasafn hans, og er það komið hingað. Einnig hafa erfingjar séra Friðriks J. Bergmanns í Winnipeg boðist til að gefa guðfræðisdeild háskólans allar guðfræðisbækurnar úr safni hans. Er það talið hið ágætasta bókasafn og mikill fengur fyrir háskóla vorn^ enda boðinu verið tekið með mestu þökkum. Er því von á þessu bókasafni innan skamms. Er þess vert, að almenningi sé kunnugt um þessar tvær höfðinglegu bókagjafir, sem eflaust síðar meir koma háskóla vorum að góðum noturn.1) En sem stendur kemur ekkert af þessum söfnum að hálfum notum vegna húsnæðisvandræða þeirra, er há- skólinn nú á við að búa. Bækur þær, sem keyptar hafa verið handa deildunum,. eru geymdar í lokuðum bókaskápum, sem standa í kenslustofum deildanna. Er þar ógreiður aðgangur fyrir stúdenta að bókunum, og geta þeir ekki haft bókanna nema að litlu leyti not, því ekki verður í einu gert tvent við sömu stofuna, bæði kent í henni og hún notuð fyrir lestrarstofu. Auk þess eru orðabækur og ýmsar alfræði- bækur, sem einna mest þörf er á fyrir stúdenta að hafa handbærar, geymdar á öðrum stað, þar sem nemendum er mjög ógreiður aðgangur að þeim til notkunar. Enn. fremur er svo þröngt í bókasöfnum deildanna að senda hefir orðið upp á landsbókasafn talsvert af bókum guð- fræðisdeildar og flestar bækur og tímarit læknadeildar. Hinum nýk-omnu bókum Ólafs sál. Johnsens hefir orðið að stafla saman á stað, þar sem ógerlegt er að sva komnu að hafa þeirra not, og ekki er enn ráðið fram úr því, hvar hægt sé að geyma bókasafn séra Friðriks J. Bergmanns, þegar það kemur hingað innan fárra mánaða. 1) Pá heíir og prófessor Finnur Jónsson aríleitt háskólann aö bókum sinum* en hann mun eiga aíbragðs-bókasafn í norrœnum fræðum. Ritstj.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.