Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Síða 88

Eimreiðin - 01.01.1920, Síða 88
88 GÓÐA NÓTT [EIMREIÐIÍÍ Mér varð litið á félaga mina. Sumir hristu höfuðið. Og eg sá, að sumum þeirra hafði vöknað um augu. Nú tal- aði enginn um að reka þá út. Því, mun til svo harðlunduð sál, að eigi fengi hún ósjálfrátt hlýju til jafnóspiltrar barnssálar og hans Hann- esar litla? Og hnokkarnir litlu höfðu þegar unnið samúð okkar allra, því hann Hannes litli var svo stór í áformum sínum, og hinir voru svo þreklitlir, að enginn vildi beita þá hörku. En nú gerðist það, sem engan hafði grunað. Við feng- um hrísgrjónagraut um kvöldið. Og þar fengu þýskar- arnir litlu mat, sem þeir minstu þeirra höfðu aldrei fyr fengið. — Á meðal okkar var Kanadamaður, sem var borinn einhvers staðar inni í skógunum í Kanada. Og þar hafði hann alið aldur sinn, uns hann gerðist her- maður. Þessi maður var kynlegur í sjón, orðavali og öllum háttum og hlaut seinna nafnið »Villid}Traveiðar- inn«. Það vakti eftirtekt hans, hvað þeim litlu þótti góður grauturinn. Hann horfði á þá háma hann í sig um stund og mælti svo við þann minsta: »Þetta er nú búið til úr amerískum hrísgrjónum, drengur minn!« Lloyd var ekkert um það að hugsa, að drenghnokkinn skildi ekki orð í ensku. Og auminginn litli hræddist bolarödd Lloyds. Hann vissi ekki, að Lloyd var góð- menni. Og Lloyd flýtti sér að segja: »Þýddu það, Joe! Þýddu það!« Og Joe þýddi, og við hlógum. En Lloyd lagði út í deilu við einhvern, sem sagði, að það væri miklu líklegra, að grauturinn væri gerður úr kínverskum hrísgrjónum. Lá við áflogum út af því, því oft var nú flogist á út af litlu. — Og þreytan fór að segja til sín, og svefnþörfin kom. Og við lögðum ábreiður okkar á gólfin. Jakkana höfðum við fyrir kodda og kápurnar fyrir brekán. Við bentum þeim litlu, að þeir gætu legið hjá okkur. Og eg hafði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.