Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 92

Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 92
92 [EIMREIÐINS Nýr islenskur myndhög'gvari. Það er vorblær yfir þjóðlífi voru nú, og vormerkin> birlast á ýmsan hátt. Eitt er það, hve listamannsþrá vaknar nú í brjóstum margra, en fram til siðustu ára mátti svo heita, að engin list væri leikin hér nema ein tegund skáldskapar, ljóðagerð. En nú renna listamenn- irnir upp eins og fíflar í hlaðvarpa, og er þáð ekki vor- merki? Listirnar, sem þeir leika, eru heldur ekki allar á eina bókina lærðar lengur. Skáldin finna sér öll möguleg form fyrir hugsanir sínar, og jafnvel þeir, sem Ijóð yrkja, vilja nú ekki lengur vera bundnir við gamla ljóðaformið, sumir hverjir. Og aðrar listir, áður lítt eða eigi kunnar hér, eignast nú dýrkendur, inálaralist, myndhöggvaralist, húsgerðarlist, sönglist og hljóðfærasláttur. Alls staðar eru nóg »efnin« til. Og þó að vafalaust sé margt í þessu, er fellur í sjálft sig aftur og ber ekki ávöxt til langframa, þá sýnast þó ýmsir frjóangarnir vera svo lífvænlegir, afr það er eins og vér séum farnir að sjá hilla undir ein- hvern ódáins Paradísar-garð, nýja gullöld. íslenska þjóðin hefir einu sinni áður sýnt, að hún er fær um að eiga gullöld, fær um að bera á herðum sér um stundarsakir menningu skandinavisku þjóðanna, og hún var þá alls eigi fjölmennari en nú. Vér höfum nú eignast heimskunnan myndhöggvara, Einar Jónsson1), og það er því eigi kyn, þótt einhverja fýsi að feta út á þá sömu braut. Hún er strax eitthvað aðgengilegri í för Einars. Og hér birtir nú Eimreiðin myndir af tveim líkneskjum eftir ungan my’ndhöggvara, eða ef til vill réttara sagt myndhöggvaraefni, Guðmund Einarsson. Hann er fæddur i Miðdal í Mosfellssveit 5. ágúst 1895, og búa foreldrar hans þar enn. Fyrstu kynni hans af listinni voru í barnaskólanum í Reykjavík. Sólti hann þann skóla tvo vetur á undan fermingu og lærði þar 1) Sjá um liann fáein orð í Eimreiðinni 1919, 4. hefti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.