Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Qupperneq 101

Eimreiðin - 01.01.1920, Qupperneq 101
eimreiðiN) TÖFRATRÚ OG GALDRAOFSÓKNIR 101 móti hreyft sig. Komið hefir það fyrir, að fangarnir hafa verið i svo miklum kulda, að fætur þeirra frusu og fóru af þeim, svo að þeir voru farlama upp frá þvi. Sumir eru í eilífu myrkri, svo að þeir vita ekki, hvort nótt er eða dagur. . . .« þetta er að eins örlítið sýnishorn af lýsingu Prætoriusar, og hann kom sjálfur í þessi fangelsi og þekli þau. Enda eru margar fleiri lýsingar til, og ber þeim vel saman. Rottur og mýs og alls konar kvikindi voru látin hafast við í fangelsunum, og svo voru fangarnir varnar- lausir, að það kom fyrir, að mýs nöguðu hold af beinum, og lýs létu þá enga værð fá nótt né dag. Og þó voru verðirnir verstu gestirnir. Vér getum imyndað oss það, hvernig þeir hafa komið fram við þessar alvarnarlausu konur í fangelsunum, enda voru sögurnar af því ófagrar. En ekkfrt þýddi að bera sig upp við yfirvöldin. Galdrakona var talin Ijúga; það var fyrsta og órækasta vissan. Ef þær báru það fyrir réttinum, að einhver þrællinn hefði misboðið þeim og misþyrmt, þá fengu þær það svar aftur, að það mundi hafa verið Kölski, sem hefði heimsótt þær i gervi fangavarðarins. Auk þess spöruðu þeir ekki ógnanir og lýsingar á öllum þeim pyndingum og skelfingum, sem þær ættu í vændum. Oft urðu konur að sitja í þessum fangelsum langa-lengi áður en til yfirheyrslu kæmi. Margar urðu vitskertar af meðferðinni og aðbúnaðinum. Rær biðu með óþreyju eftir réttarprófunum, því að verra gat ekki tekið við. Andlegu og líkamlegu kvalirnar voru jafnmiklar. Stunur og and- vörp heyrðust úr hverju horni. Hljóð og kveinstafir frá þeim, sem nýkomnar voru úr pyndingunum. Örvænting- aróp frá þeim, sem loks hafa látið undan kvölunum og játað á sig allar svivirðingarnar og þar með fengið fyrir- litningu allra og eiga að berast á bálið á næstu stundu. Þegar tímar liðu fram, skánaði fangavistin lítið eitt. Að vísu gekk illa að fá lagaboðum í þá ált hlýlt, en þó varð ævi fanganna ekki eins ósegjanlega ill og fyrst. Pað er einkum eftir að veraldlegu dómstólarnir hafa tekið galdramálin að sér, að þetta tekur að skána. Carpzow
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.