Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 103

Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 103
eimreiein] TÖFRATRÚ OG GALDRAOFSÓKNIR 103 Galdrarnir voru látnir heyra undir þann flokk glæpa, sem kallaðir voru »crimen exceptum«, en við slíka glæpi var dómarinn að mestu frí og frjáls, hvaða aðferð hann beitti. Því var málfærsla öll næsta óregluleg. Galdraham- arinn var ema leiðarljósið. Einkum var geðþóttinn látinn ráða, meðan kirkjan hafði galdramálin með höndum, en eftir að ríkið tók þau á sitt vald komust fremur ein- hverjar reglur að. Oft var fyrst reynd einhvers konar skírsla, einkum vatnsskírsla, sem áður er lýst. Önnur svipuð skírsla bygðist á þeirri bábilju, að galdranornir væru ákaflega léttar. (Líklega komið af þeirri trú, að þær gætu flogið.) T. d. voru einu sinni teknar af lífi nokkrar galdrakonur, og var sú þeirra, sem þyngst var, eitt lóð á þyngd að því er sagt var. það hefir líklega verið nákvæm vog, sem þar hefir verið notuð? Þessari aðferð var stundum beitt á þann hátt, að dómararnir lýstu yfir því, hve þung konan »ætti« að vera. Væri hún svo léttari en giskað var á, þá var hún galdranorn. A Englandi bjargaðist galdra- kona ein við það, að hún varð þyngri en biblían í kirkj- unni, en við hana var miðað. Þá var táraskírslan. Hún kom af þeirri trú, að galdra- konur gætu aldrei grátið, hvernig sem þær væru kvaldar. Sæjust tár í augum þeirra, þá var það þó ekki örugt tákn, þvi að þær gátu hafa sett eitthvað upp i augun! Eins var sú skírsla að láta lesa faðirvor. Sá, sem göldr- óttur var, gat sem sé ekki sagt: »Eigi leið þú oss í freistni« og »heldur frelsa oss frá illu«. En þó var þetta ekki fullgild sönnun heldur. Eitt algengasta ráðið var það, sem þegar hefir nefnt verið, að reyna að finna »stigma diaboli« með því að stinga nálum alls staðar i líkamann, einkum þar sem vörtur eða fæðingarblettir voru. Fyndist einhvers staðar blettur, sem ekki blæddi úr og galdrakonan varð þess ekki vör að hún væri stungin, þá var það örugg sönnun. Aftur á móti var það engin sönnun, þótt ekki fyndist neinn slíkur blettur. Oft var alt hárið rakað til þess að leita slikra bletta. Getum vér vel ímyndað oss, að þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.