Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Side 112

Eimreiðin - 01.01.1920, Side 112
112 FRESKÓ 1EIMUEIÐ1N fjarlæga landi gamlan og góðan hollvin. Eg hefi heyrt, a& jarlinn þessi, sem hét Alured, hafi verið lengi í Ítalíu og ekki þótt sérlega heimaelskur hér. Hann hafði verið ágætismaður í hvívetna, og fara af honum ýmsar ein- kennilegar sögur, eða svo sagði hann mér, félagi minn,. garðvörðurinn. Þessi garðvörður á annars, meðal annara orða, ljómandi fallegt hús í þorpinu og hefir vagn með tveim hestum fyrir og hefir svo miklar tekjur, að hann mundi vera talinn með efnamönnum í Feneyjum eða Fiorenz. Fetta skraf í mér hlýtur nú annars að vera leiðinlegt fyrir yður, en eg segi yður þetta til þess, að þér fáið sem skýrasta mynd af því, hvernig högum mínum er háttað hér. Eg skal engan veginn neita því, að eg sakna greif- innunnar, enda væri það einkennilegt, ef svo væri eigi. En mér leiðist samt engan veginn. Mér leiðist aldrei,. þegar eg get beitt ímyndunarafli minu að einhverju og get komist undir bert loft. En loftið hér er nú þvi miður ekki alt af sérlega laðandi. Eg er hræddastur um það, að eg venji mig um of á' þetta sællífi hér. Eg hefi annars ávalt verið vanur að- ganga á beru gólfi og hafa bera veggi, nema hvað eg stundum klíndi einhverju á þá, fá og einföld húsgögn og lítinn mat, súpuspón, brauð og ávexti og litla flösku af víni. En svona er maður fljótur að venjast óhófinu, að nú finst mér ekkert nema eðlilegt og sjálfsagt, að mér sé búið bað, föt min strokin og alt lagt upp í hendurnar á mér. Nú finst mér það einnig sjálfsagt að setjast þrisvar á dag að borði, sem er fult af alls konar borðbúnaði,_ postulíni, þunnu eins og eggskurni, og silfurmunum með alls konar kræsingum og frönskum vínum, en tveir ein- kennisbúnir þjónar bíða eftir hverri bendingu og læðast á tánum svo létt, að ekkert heyrist. Alt þetta finst mér nú sjálfsagt, og eg fyrirverð mig að segja það, en þó er það satt, að eg er hræddur um, að eg sakni þess mjög, þegar eg á aftur að fara að lifa gamla fátæktarlifinu. Það er ekki langt síðan eg hélt, að eg væri spekingur eða skáld, sem væri hæst ánægður með nautnir andans, ea
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.