Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Síða 115

Eimreiðin - 01.01.1920, Síða 115
EIMREIÐIN] FRESKÓ 115 að móðir þín var heimagangur hér og alþekt alla ævi sína; að hún var dóttir Evaristo Renzo; að útlendingur nokkur, sem menn héldu að væri listamaður á ferð, gaf sig mikið að henni um stund; að Nerina Renzo fór með honum burt og var burtu í eitt ár, og á meðan beið Renzo bana af völdum nauts, sem hann var að koma böndum á; að hún kom aftur að þessu ári liðnu og sagði engum, hvar hún hefði verið; að hún fékk eftir föður sinn að eins nóg til þess að draga fram lífið; að hún ól eftir nokkra mánuði son — það ert þú —, sem eg skírði og nefndi Leonis Renzo í kirkjubókinni. Eg nefndi þig Leonis eftir dýrling þeim, sem kirkjan min er helguð, og Renzo eftir afa þínum. Móðir þín dó, þegar þú varst sjö ára, og þá var hún að eins tuttugu og fimm ára að aldri. Hún sagði mér aldrei, ekki einu sinni í skriftastólnum, eitt einasta orð um neitt af því, sem fyrir hana hefði komið þennan eins árs tíma, sem hún var að heiman, né heldur nafn, heimili eða stöðu mannsins, sem er faðir þinn. Hún var yndisleg stúlka í öllu framferði og sýndist góðum gáfum gædd, en mér fanst alt af, að hún mundi ekki vera fullkomlega með sjálfri sér eftir þennan atburð. Það var einhver ógurleg sorg, sem lá á hjarta hennar eins og farg, og auk þess vildi svo til, að hún frétti al- veg að óvörum um hinn hryllilega dauðdaga föður sins; henni var sagt frá því af hjarðsveini, sem hún hitti á leiðinni heim, og eg er hræddur um, að alt þetta hafi trufiað hana, þó að hún yrði ekki beinlínis vitskert. Hvernig sem öllu þessu var farið, þá er það víst, að ómögulegt var að fá upp úr henni eitt einasta orð um föður þinn. Eg er hér um bil viss um, að þessi elskhugi hennar hefir með einhverjum vélum stolist frá henni. Ef til vill hefir hann verið aðalsmaður og því ekki mátt bindast henni. Þeir fáu, sem sáu hann, af sveitafólki hér sögðu, að hann hefði litið út eins og tiginn aðalsmaður. En það segir það nú reyndar um alla, sem láta pening- ana fjúka. Þetta er nú alt og sumt, sem eg get frætt þig um í þessu efni, kæri andlegi sonur minn! Ef eg vissi eitthvað meira, jafnvel þótt það væru *8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.