Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Page 116

Eimreiðin - 01.01.1920, Page 116
116 FRESKÓ lEIMREIÐIN skriftamál, þá mundi eg ekki hika við að segja þér frá því. En annaðhvort hefir móðir þín aldrei trúað mér fullkomlega eða hún hefir unnað þessum manni svo innilega, að hún hefir ekkert viljað segja ilt um hann. Hún elskaði þig svo heitt, að það nálgaðist tilbeiðslu, og hún hefði að líkindum látið einhverjar skýringar á þessu eftir sig handa þér, ef hana hefði grunað, að hún mundi deyja svona fljótt og skyndilega. En það er kynlegt, að þú skulir nú, í þessu fjarlæga enska aðalsmannshúsi, hafa fundið myndir, sem líkjast henni svo mjög. En eg vona, að þú þykkist ekki við, þó að eg minni þig á, að það er ekki örugt að reiða sig algerlega á end- urminningar barns, jafnvel þó að um andlitsfall móður- innar sé að ræða. Og móðir þín hafði, eins og reyndar þú sjálfur líka, þetta fornmanna-andlitsfall, sem er enn þá töluvert algengt í afskektum sveitum og sýnist naum- ast hafa breytst neitt síðan á dögum Aeneasar«. Charterys greifinna, Acornby, Salop, til hr. Hollys, Róm (símskeyti); »Hertoginn af K. er kominn hingað. Hvaða gagn haldið þið að sé að því að elta mig svona? Komið honum í skilning um, að hann geti aldrei neytt mig til þess, sem eg ekki vil. Eg ætla að bjóða fjölda manns til fasanveiða heima á Milton. Komið þér þangað«. Hr. Hollys, Róm, til Charterys greifinnu, Acornby, Salop: »Svo að þér ætlið að fara að halda heim? Eg hélt, að þér vilduð aldrei vera heima á haustin vegna votviðr- anna«. Charterys greifinna, Redleaf, Devon, til hr. Hollys, Róm: »Það er ekki alt af jafnvotviðrasamt heima. Nú er þurkatíð. Eg er á förum heim«. Hr. Hollys, Róm, til Charterys greifinnu, Redleaf: »Sérvitska, barnaskapur. ,Kona‘ er yðar rétta nafn«. Charterys greifinna til hr. Hollys: »Tarna er viskan! En að þér skylduð tíma að eyða bréfspjaldi undir þetta! Mér er það alveg óskiljanlegt, að mér sé ekki frjálst að bjóða fólki, vinum sjálfrar mín á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.