Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Page 117

Eimreiðin - 01.01.1920, Page 117
EIMREIÐIN] FRESKÓ 117 heimili sjálfrar mín til þess að skjóta fugla sjálfrar mín. Ef til vill gerið þér svo vel að gefa mér einhverja skýr- ingu á þessu?« Hr. Hollys til Charterys greifinnu, Lifford, Hants: »Við stjórnmálamenn gefum aldrei skýringar. Það mesta, sem við gerum, er að vefja málin eitthvað. Nú hefi eg varað við, og eigi veldur sá, er varar!« Charterys greifinna, Lifford, Hants, til hr. Hollys, Róm: »Dylgjur og sneiðar eru skyld hvort öðru, en hvorugt ber höfundi sínum vitni um neitt sérlegt hugrekki. Eg sé þá heldur ekki þörf á að vera að fletta af því skýlunni. Ef þér viljið koma til Milton, þykir mér mjög vænt um það, og mun gleðjast af að hitta yður. En ef þér viljið ekki koma, nú, þá það. Sparið yður allar siðferðisprédik- anir, speki og föðurlegar áminningar, einkum þegar þær eru af því taginu að þurfa að fela andlit sitt«. Hr. Hollys, Róm, til Charterys greifinnu, Mondotien- klaustri hjá Winchester: »Þér eruð reið mér. En getið þér þá ekki líka verið mér þakklát? Danssalurinn yðar hefði aldrei orðið svona snildarlega málaður án minnar hjálpar. Pér hefðuð fengið hégómlegan veggskreytara til Milton og hefðuð aldrei orðið vör við þurkatíðina. En annars skal eg geta þess, að þurkatíðin er nú ekki meiri en það, að veðurathugan- irnar sýna, að á Englandi hefir rignt 2.52 þuml. í sept- ember!« Leonis Renzo, Milton Ernest, til síra Eccelino Ferraris, Florinella: »Nú er hún komin heim aftur og kom með fjarska- legan sæg af kátu og hágöfugu fólki með sér. Hún er vingjarnleg og nákvæm í minn garð, en nú finst mér eg vera þúsundir milna lengra frá henni, síðan sú hugsun fór að ásækja mig, að við værum ef til vill systkinabörn. Nú ætlar eitthvað af konungsættinni að koma hingað, svo að það hefir orðið að hylja allar freskómyndirnar, sem ekki eru fullgerðar, með gulum pappa, og eg get ekkert málað. Hún hefir slegið upp á því við mig að mála af sér mynd og hengja hana síðan upp á sýningunni eða í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.