Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Síða 120

Eimreiðin - 01.01.1920, Síða 120
 120 RITSJÁ [EIMREIÐIM fyrir kennara að geta sagt það jafnóhræddur og höf. má vera við það. Bókinni er skift i 2 aðalparta auk inngangs: I. Um sálarlíf og uppeldi, mestmegnis ágrip af almennri sálarfræði (og litillega rökfræði) með heimfærslum aðallega til uppeldis barna, og IL ^ Um skóla og kenslu, þar sem rætt er í stuttu en skýru máli ýmislegt viðvíkjandi skólakenslu. Bókin ber alls staðar merki hins ágæta kennara, sem sjálfur er hámentaður, en ræðir hvert efni eins og fávis við fávísa, svo að hverjum verður ljóst og skiljanlegt. I skoðunum gætir hvar- vetna hinnar mestu hófstillingar, þvi að hér er talað af lífs- reynslu. Hér á ekki að bylta öllu í rústir og reisa á ný hallir úr gulli og gimsteinum, heldur er hér sýnt, hvað vinna má úr því efni, sem fyrir hendi er. En jafnframt opnar höf. glugga með útsýni inn á miklu fegri lönd, eins og hann segði: iiPangað fáum við kann ske einhvern tíma að koma«. Síra Magnús vill ala þjóðinni upp hugsjónamenn, er standa báðum fótum á jörð- inni, en ekki skýjaglópa. En guð má vita, hvort fetað verður í fótspor hans í því efni. Kennarar lesa án efa allir þessa bók. En hún á erindi til miklu, miklu fleiri. Hún ætti að gefast út af opinberu fé og út- býtast í þúsundum »inn á hvert einasta heimili«. Það mundi ekki kosta mikið, en það gæfi áreiðanlega stórmikið af sér. M. J. Arne Möller: SÖNDERJYLLAND EFTER 1864; udg. af D.-I. Samf. Gyldend. Kbh. MDCCCCXIX. Höfundinn munu nú flestir íslendingar vera farnir að kann- ast við sakir starfsemi hans í dansk-íslenska félaginu, og eigum vér íslendingar vart falslausari vin í öðrum löndum en hann. Hann hefir auk embættisstarfa lagt svo mikla alúð við íslands- mál, að ætla mætti, að hann hefði ekki fleiri fósturbörnin. En þessi bók sýnir annað. Hér er i stuttu, en afbragðs-ljósu máli rakin saga Suðurjót- lands frá því, er Prússar hertóku það. Sýnir höf., hve miklu gerræði óneitanlega var beitt af Bismarck og öðrum þýskum stjórnarherrum gagnvart veikari aðiljanum, Danmörku, en þó leggur hann enn meiri alúð við að sýna festu og þrautseigju Suðurjótanna, og hvernig drottinn sendi þeim einn »dómarann« í annars stað, svo að þeir stóðu aldrei uppi forustulausir. Pað fær ekki dulist, að bók þessi er skrifuð frá dönsku sjón- armiði og það af talsverðum hita, svo að málstaður Pjóðverja má ekki metast fyllilega eftir því, sem hann sýnist þar vera. Eu langt er nú síðan það varð lýðum Jjóst, að Pjóðverjar höfðu ekki farið mjúkum höndum um Suðurjótland, og er ekki nema rétt, að það sé kallað skömm, sem skömm er, án þess að yfir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.