Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 122

Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 122
122 RITSJÁ tEIMREIÐIN ömurlegur blær yfir því, eitthvað ómerkilegt við það alt. Sagan er líka í tveim höfuðstraumum, tvö málverk í sömu umgerð, og ekkert sameiginlegt nema þetta, að öldurnar eru runnar frá sama óveðursdeplinum þarna í fyrndinni. Pau sofna líka bæði á sitt græna eyra, skötuhjúin, og það var það eina, sem fyrir þau var að gera úr þvi, sem komið var. »Spekingurinn« er ekki heldur neitt sérlega stór saga fremur en spekingurinn sjálfur. Sál hans er búin að svamla svo lengi í þessu ljóshafi utan og ofan við tilveruna, að hann verður heldur en ekki þokukendur þarna mitt á milli þeirra læknishjónanna. Hún er æst, hann ruddalegur, og spekingurinn verður að viðundri. Hann átti skilið að fara barinn og húfulaus af þeim fundi. Lesandinn flýtir sér að síðustu sögunni eða ljóðabálkinum, sem höf. kallar einu nafni »Hel«. Hér stendur höfuðorustan, sem verða hlýtur bókinni til falls eða viðreisnar. Álfur frá Vindhæli! — Þú ert djarfur að koma svona hispurs- laust inn í bókmentakrílið islenska. Hvort þú ert islenskur varðar mig ekkert um — frekar en Dísa af Skaganum — þú ert auðvitað íslenskur, ef svo vill verkast. En það stendur af þér einhver heimsborgaragustur. Pú ert víkingur og herjar ógæti- lega, höggur strandhögg vægðarlaust og hendir börnum á spjóts- oddum. Pú gerir alla ávexti þér jafna, ef þeir eru forboðnir, og hirðir ekki um heilsuna. Pað er eitthvað höfðinglegt við þessa hóflausu bruðlun á öllum nautnum og gæðum lífsins. Mér of- býður öll þín takmarkalausa lífsreynsla, alt það, sem þú hefir lært, þegar þú kemur aftur í átthagana, jafnunglegur eins og þú hefðir verið geymdur í einhverjum ódáins-vínanda. Og þó ertu ræfill, þegar öllu er á botninn hvolft. »Doðrantinn í arkarbroti« er þér miklu vitrari. Auðna, þótt hún sé með »þursogin brjóst, ginandi yfir grautarpottinum, fölnuð, visin, skorpin« er þér miklu tígulegri. Pitt sandkorn er þúsund sinnum ófrjórra en Dísu af Skaganum. Þú með alla lífsreynsluna ert loks ekkert annað en »skrópa«-gepill »úr skóla lífsins«. Lambið frá henni Steinunni í Haga hefði verið þér meira virði en alt herfangið frá víkingaferðunum. Hvert algengasta strá angar betur en þú, þessi gleiðgosalegi fíflll, sem nú ert afskorinn, lyktarlaus, myglaður og gagnslaus. Pú, sem ekki einu sinni leitaðir að öðru en einhverju til þess að leita að! Hvað er annað við þig að gera fyrir þann, sem er al-miskunnsamur, en brugga þér óminnisveig, brenna hjá þér til ösku alt, sem þú hefir tilbeðið? Una í Vesturey er eins og drotning í ríki sinu hjá þér — glat- aða syninum. »Hel« var mér nautn við fyrsta Iestur — án þess að eg næði þræðinum. Stillinn er svo fágaður, hugmyndaflugið svo ófjötrað og skáldskapurinn svo hreinn. Manni finst ósjálfrátt, að höf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.