Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Qupperneq 123

Eimreiðin - 01.01.1920, Qupperneq 123
EIMREIÐIN] RITSJÁ 123 muni hafa fastað til pessa rits eins og heilagrar skírslu, haldið sér árum saman frá öllu óhreinu í skáldskap, ekki lesið annað «n úrval. Hann sýnist líka hafa vandað verk sitt mjög, og manni óar við þeim átökum, sem lýsa sér svo að segja i hverri máls- grein. Ef til vill er pað heldur galli, hve vel maður finnur átökin. Allra mest er sú list, að taka á af siðustu og fyllstu kröftum, en láta alla halda, að pað sé gert með skeytingarleysi og eins og að drekka vatn. Eg er hræddur um, að höf. ætli lesendunum nokkuð mörg skörðin að geta í. Hann er þar mótsetningin við flesta, sem hér rita. Og pó parf í rauninni ekki nema nokkurn veginn ímynd- unarafl til pess að fá heildina — hvort sem hún nú verður eins og höf. hefir hugsað sér hana eða einhvern veginn öðruvís. Pað, sem skáldið ekki segir, hefir lesandinn leyfi til að fara með eftir vild. í raun og veru þekkjum við Álf frá Vindhæli svo vel. Hann er gamall kunningi. Ef til vill þekkjum við hann innan úr okkur sjálfum, ef til vill í einhverjum kunningja okkar. f*að er alt af eitthvað glæsilegt við hann. Hann varpar glampa á alt, sem í nánd við hann kemur. »Riddararnir fóru í gröfina með þá vissu, að eftir 100 ár vissi enginn neitt um pá nema pessa einu vísu« Álfs. Að eins á sjálfan sig varpar hann engum ljóma. Álfur er nú kominn út, undir dóm fólksins. Eg mæli með honum. Sá, sem nokkuð hefir gaman af að láta hugann fljúga> — hann fær parna svo að segja takmarkalaus tilefni til pess að lyfta sér. Allar þessar hálfkveðnu vísur freista ímyndunaraflsins; allar pessar eyður hljóta að blása að hverjum skáldneista, sem til er hjá lesandanum. Höfundurinn valdi sér vandasamt form: Ljóð í óbundnu máli, og pað gefur öllu sinn einkennilega svip. Um petta form er auðvitað ekkert nema gott eitt að segja, pegar pví er beitt vel. Skáldin mega nota hvaða aðferð, sem pau vilja, geti þau að eins skapað list. En eg óttast fordæmið. Eg óttast allar pær aur- skriður, sem pessi vorleysing gæti komið af stað. Nú sýnist helst svo, sem bundna formið eitt varni því, að pessar fáu rolur, sem eftir eru óyrkjandi, telji sig líka skáld. En Nordal sýnist óneitanlega vera búinn að ná fastatökum á þessum stíl •og vantar nú ekki annað en svo mikla leikni, að enginn sjái, að hér sé neinn galdur, eins og dans, sem er svo vel æfður, að •öllum reglum er fylgt án pess að nokkur regla sjáist. »Hel« er merkilegt verk. Og hún er óendanlegt verk. Hún .gæti jafnt verið 500 eins og 50 bls., og við fáum vonandi með ííð og tíma eitthvað fleira af pessu tæi frá hendi höf. M. J.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.