Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Page 124

Eimreiðin - 01.01.1920, Page 124
124 RITSJÁ [Eimreiðin: SPRETTIR. Kvæði eftir Jakob Thorarensen. Útg. Porst. Gísla- son. Rvík MGMXIX. Áður komu »Snæljós« eftir sama höfund og settu hann í röð- þeirra skálda, sem ekki verður fram hjá gengið. Síðan hafa verið að smábirtast eftir hann kvæði hingað og þangað. Og nú koma »Sprettir«. Skáldið hefir að mínu viti lýst bókinni vel með pessu nafni, betur en hann líklega hefir grunað sjálfan. Pví það fær varla neinum lesanda dulist, að skáld petta yrkir með sprettum, en fer svo seinagang á milli og jafnvel dottar. Pað yrðu, gæti eg trúað, nokkuð misjafnir dómarnir (pó sami væri dómarinn), sem skáldið fengi, eftir pví, af hverjum endanum væri tekið. En hvað um pað. Látum hann lötra á köflum, pví að hitt dylst engum, að sprettirnir eru afbragð. Par kemur Jakob Thoraren- sen fram í aliri sinni dýrð: Sérkennilegur, kjarnyrtur og djúp- skygn, svo að fáir munu hans líkar. Tökum t. d. kvæðin: Hrapið, Eldabuskan, Bruni, Skrattakollur, Hrefna á Heiði og einhver fleiri. Hér er Jakob í essinu sínu og slöngvar út á aðra hönd nýjum, frumlegum hugsunum, en á hina gömlum sannleik, en í svo nýrri mynd, að vér þykjumst nú fyrst sjá hann eins og hann er. Sjaldséð orð og setningar krydda lesturinn og vekja mann, og með köflum nær skáldið verulegum dramatiskum krafti með fáum orðum. Eg tek t. d. í »Hrefnu á Heiði«. Sýslu- maðurinn er kominn að biðja hennar og hefir talað við föður hennar og boðið »dús og bræðralag«. Karlinn gengst upp við heiðurinn. Hann leggur fast að Hrefnu eða réttara sagt telur alveg sjálfsagt, að hún taki pessu feginshendi: »Kembd’ þér og greiddu í öllum bænum, leiktu pér svo við lánið pitt«. Er pá ekki eins og við sjáum Hrefnu fyrir okkur: »Fram hún gekk í hversdagsklæðum, kurteis, há og tiguleg« — Og heyrum póttakuldann í orðum hennar og sjáum, hvernig hún lítur með fyrirlitningu niður á sýslumanninn með gull- hnappana: »Býðst mér sess á heiðurshæðum, heyri’ eg sagt frá yðar ræðum, lægri pótt eg velji veg«, Og svo skapið, pegar hún rís upp frammi fyrir pessum smá- mennum eins og pvergnýpt bjarg: »Heitin pjófi!« — o. s. frv.?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.