Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Síða 125

Eimreiðin - 01.01.1920, Síða 125
EIMREIÐIN] RITSJÁ 125 Þó að Jakob Thorarensen hefði ekkert ort nema petta kvæði, pá ætti hann sæti á æðra bekk. Styrkur Jakobs sýnist vera næmt auga fyrir ýmsu í mannlegu lífi (er hér alls ekki óskyldur Gesti Pálssyni) og á hinn bóginn sérkennileg formgáfa. Njóti ekki annaðhvort af þessu sín eða helst hvorttveggja, þá rís hann lítt upp úr skáldapvðgunni, en pessi fáu kvæði gera allan gæfumuninn. Hann þarf pví að vera strangur dómari yfir sjálfum sér, og honum er pað vorkunn- laust að ryðja burtu grjótinu, pegar hann er að hreinsa úr pví •slíka gimsteina, sem raun ber vitni. M. J. Davíð Slefánsson frá Fagraskógi: SVARTAR FJAÐRIR. Bóka- ’versl. Ársæls Árnasonar. Rvík 1919. Höfundur þessara kvæða er ekki ópektur, pótt ungur sé, pví að smákvæði eftir hann, er birtst hafa hingað og pangað, hafa ■vakið athygli manna. En hér kemur nú fyrsta bókin hans og hún ekki smá: 164 blaðsíður í meðalbroti. Er pað eigi lítið af manni, sem kvað vera wnýskroppinn úr skóla«. En hitt er pó meira, að nálega á hverri blaðsíðu er eitthvað, sem skáldskap- argildi hefir, og innan um glitra hreinar perlur. Varla getur ólikari skáld en pá Davíð og Jakob Thorarensen. Davíð skarar ekki fram úr að frumleika. Hann yrkir mikið í pessum pjóðvísustíl, sem ýmsir hafa verið að spreyta sig á nú um alllangt skeið, og einkum fer maður livað af hverju að þreytast á pessu, að endurtaka síðustu Iínuna ýmist óbreytta eða lítt breytta. Hann tekur sig ekki heldur út úr með einkenni- legum orðatiltækjum, ekki heldur með næmum athugunum á mannlegu lífi, pó að pær séu og til hjá honum eins og t. d. »Hjónaband«. En svo hefir hann aftur á móti pað, sem hinn vantar sérstaklega: Hann er fullur af lyrik, ef svo mætti segja, og pað blæs einhverju nýju fegurðarlífi í pjóðvísustílinn hans, sem aðra hefir vantað flesta. Pað er ekki svo auðvelt að nefna dæmi upp á þetta; pau eru svo mörg, en nefna mætti, mest- megnis af handahófi og án pess að hirða, hvort pjóðvísustílsins gætir par mjög: Brúðarskórnir, Gekk eg aleinn, Una, Krummi, Abba-labba-lá, Sigling og Mánadisin. Petta síðast talda kvæði er sannkallað meistaraverk og stendur að mínu viti við hlið pess besta, sem við eigum af lyriskum kvæðum. Abba-labba-lá er eina kvæðið, sem mér hefir fundist bera eitthvað af blæ Fröd- ings inn í íslenska ljóðagerð. Með þjóðvísustíl sinum hefir Davíð eignast, ekki að eins fegurð og Iyriskt gildi pjóðsögunnar, heldur líka pað draugalega og ljóta við hana. Sum kvæði hans bera pess Ijósan vott, svo sem Aðsóknir, Einbúinn, Á Dökkumiðum, Urðarkötturinn, Óráð, Kuldahlátur o. fl. Og svo hefir hann einn kost og hann ekki lítinn: Hann sýnist vera smekkmaður og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.