Verðandi - 01.01.1882, Page 57

Verðandi - 01.01.1882, Page 57
UPP OG NIÐUR. 57 jeg segja þjer. Hvert sem þú lítur í kringum þig, muntu verða þess var, að það eru ekki málefnin, sem lialda mönnunum upp, heldur mennirnir, sem halda málefnunum upp. f>að er því hjer um bil ómögulegt, eftir því, sem á stendur og eftir því, sem menn venjast við þegar frá barnæsku, að málefnin standi óhögguð í augum manna, ef mennirnir falla. Gættu að sveitarmálefnum. Hve oft er það ekki, að menn leggja alla stund á að eyði- leggja ýms fyrirtæki, að eins vegna mannanna, sem fyrir þeim standa, án minnsta tillits til þess, hvort fyrirtækin í raun og veru sjeu góð eða vond. Gættu að þinginu, og gættu að, hvar sem þú villt. |>ú sjer hvervetna það sama. Löngu áður en jeg kynntist Sigurbjörgu var jeg hjer um bil orðinn trúlaus. f>að var ekki af umhugsun, það var ekki af rannsókn, mjer fór eins og flestum öðrum: jeg nennti ekki að hugsa um þess háttar málefni. En guðræknin, sem mjer hafði verið innrætt, þegar jeg var barn, hvarf smátt og smátt, þegar jeg fór að missa virð- inguna fyrir þeim m(>nnum, sem mest vildu lemja guð- ræknina inn i mig, og jafnframt kynntist að öðru leytinu mönnum, sem voru ekki að eins áhugalausir á allri guðs- þjónustu, heldur beinlínis leiddist hún, og að hinu leytinu mönnum, sem börðu blákalt fram forrjettindi hinna trúuðu án aflrar mannúðar og allrar sanngirni. Eins var því varið með allt annað í lífinu, sem meun yfir höfuð að tala varðar miklu; jeg missti virðinguna fyrir því, trúna á það, jafnframt því, að jeg missti virðinguna fyrir mönnunum. Jeg gjörði mjer þá ekki fulla grein fyrir því; jeg var eins þreyttur á mönnunum og lífinu; mjer fannst jeg ekki hafa neitt að lifa fyrir, mjer var ekkert heilagt, en jeg var þó ekki kominn nógu langt til að sleppa öflum tökum. Jeg fylgdi ósjálfrátt með straum- num og hjelt áfram við námið hugsunarlaust. IJað duld- ist líka enn innra hjá mjer neisti af trú á ástina, á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Verðandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verðandi
https://timarit.is/publication/230

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.