Verðandi - 01.01.1882, Page 72

Verðandi - 01.01.1882, Page 72
72 BERTEL E. Ó. |)ORLEIFSSON: fjelagi í því. Hún kvað það vera með ásettu ráði, að hún hefði ekki leitað upplýsinga hjá löggæzlustjórninni nje fátækranefndinni, þar eð það væri sinn einlægur ásetn- ingur sjálf, einmitt sjálf, að leita upp örbirgðina, sjá, hvar mest væri þörfin, og hve hezt mætti úr ráða vandræðunum, og svo leggja allt sitt fram. pað varð færra um kveðjur með vinkonunum í þetta sinn, heldur en vandi var til, þeim var báðum svo mikið niðri fyrir. Frú Abel varð eftir heima. Hún sat lengi hugsandi og horfði á dúkana. Hún gat einhvern veginn ekki komið sjer að því, að taka þar til óspiltra málanna — og þó voru dúkarnir ljómandi fallegir. Hjóladynurinn barst að eyrum hennar, vagninn rann skarkalalaust, ljettlega og lið- lega eftir rennisljettri götunni. «fað má segja hún F,milía hefur gott hjarta», sagði hún og stundi við. Frú Abel var valinkunn kona, brjóstgóð, skapþíð og hvers manns hugljúfi; það fór fjarri því, að hún hefði þann skaplöst, sem menn kalla öfund, en í dag var ekki trútt um, að einhver tilfinning, sem var í frændsemi við áður- nefnda öfund, lireyfði sjer í hjarta hennar, er hún horfði á eftir hinum hjólliðuga vagni, en — hvort það var hið góða hjarta vinkonu hennar, — eður hin laglegi liðugi vagn, sem vakti þessa tilfinningu, — er oss ekki ljóst. Frú Warden hafði sagt vagnstjóra, hvert halda skyldi; hann hlýddi á fyrirmæli hennar og skyldi enginn sjá, að honum brvgði hið minnsta, og þar eð mótbárur fundust ekki í hans munni, ók hann í einni stryklotu um hin hlykkja- mestu öngstræti og örmjóstu smugur kotahverfisins með eins björtu yfirbragði, og ferðinni væri heitið til hallar konungs. Loks skipaði frú Warden honum að stöðva hestana, enda var ekki seinna vænna. Strætið mjókkaði ávallt eftir því, sem lengra dró, og það var ekki annað sýnilegt fyrir höndum, en að þeir sílspikuðu og fyrirtaks-vagn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Verðandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verðandi
https://timarit.is/publication/230

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.