Verðandi - 01.01.1882, Side 80

Verðandi - 01.01.1882, Side 80
80 BERTEL E. Ó. þORLEIFSSON: sem fátækrastjórinn hafði sagt henni, hafði lagzt eins og þyngsla farg á brjóst henni. Henni varð nú smám saman ljósara og ljósara, hvílíkt undradjúp var í milli hennar og fólks þessa, sem hún hafði komizt í kynningu við. Henni hafði æfinlega fundizt það þung orð og nærri því of hörð, þessi orð: margir eru kallaðir en fáir út- valdir. Nú skyldi hún, að svo hlaut að vera. Hvernig var það hugsanlegt, að fólk, sem var sokkið svona djúpt, gæti nokkurn tíma rjett svo við, að það næði nokkurri átt, að það væri, eins og það ætti að vera. Hvernig hlaut ekki samvizka þessara aumingja að vera! — og hvernig áttu þeir að geta staðið í móti heimsins margvíslegu freist- ingum!. Hún þekkti vel freistingar heimsins! — Hún átti sjálf við eina að berjast — ef til vill þá vestu — auð- æfin, sem svo margt og hart er um skrifað. Hana hryllti við að hugsa til þess, hversu fara mundi, ef þetta dýr í manns mynd og þessi ólánskvendi allt í einu fengi offjár yfir að ráða. Já auðæfín voru í sannleika reynsluskóli. J>að var ekki lengra um liðið, en síðan í gær, að maðurinn hennar hafði boðið henni að láta hana fá dálítinn, ofboðslaglegan þjón — öldungis enskan í sniðunum. En hún stóðst freistinguna og svaraði: «Nei, Warden minn, — það er ekki rjett, jeg vil ekki hafa þjón á vagnstjórasætinu. þ>að getur vel verið, aðvið eigum svo mikið til, að við höfum efni á því, en gætum okkar við óhófi. Jeg get ósköp vel komizt hjálparlaust upp í vagninn og ofan úr honum, jegvil heldur ekki hafa það, að vagnstjórinn fari mín vegna ofan úr sæti sínu». Henni varð vært við að hugsa um þetta. Hún lygndi augunum, hallaði sjer aftur á hak og leit ánægjulega til auða sætisins við hliðina á þeim óbifanlega. Frú Abel var önnum kafin í því, að hrjóða borðið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Verðandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verðandi
https://timarit.is/publication/230

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.