Verðandi - 01.01.1882, Side 85

Verðandi - 01.01.1882, Side 85
KÆRLEIKSHEIMILIÐ. 85 fertugt. Var því altalað þar um hjeraðið, að Kristján lifði í góðu yfirlæti hjá ríku |>uríði á Borg, og að hann ætti rneira en vinnumanns-atlæti að fagna. Með seinasta manni sínum hafði furíður átt son, er Jón hjet; það var einkabarn hennar, og unni hún Jóni mjög. Hún hafði sýnt það, að hún elskaði hann með því að aga hann í uppvextinum. Hún hafði ætlað að gera hann að fyrirmynd ungra manna að uppeldi, og til þess beitti húnjafntprjedikunum,löngum kristindómsútskýringum og vendinum. Hún vann það líka á, að Jón varð mesta stillingarbarn, sem gerði sig aldrei sekan í ærslum eða nokkurs konar óknyttum, því að hann var svo hræddur við móður sína, að hann hjelt að hún væri alstaðar nálægt sjer. jpannig liðu vaxtarár Jóns. Nú var hann orðinn 19 vetra piltur, laglegur en fremur lítill vexti, hinn stilltasti, og kom sjer vel við alla. Sóknarpresturinn þar í sveitinni hjet sjera Eggert og bjó á prestsetrinu Bakka, næsta bæ við Borg. Hann var maður hniginn að alari, kominn um sextugt, en þó heilsu- góður enn. Hann var kallaður góður ræðumaður og virtur mjög og elskaður af fiestum sóknarbörnum sínum. En ráðríkur þótti hann nokkuð um flest hjeraðsmál, og hin síðustu ár hafði hann orðið að standa í rnesta stímabraki í hreppsnefndinni; hann var uokkuð uppstökkur og bráður, ef einhver hafði á móti skoðunum hans, enda hafði hann áður verið óvanur því. En fyrir fáum árum var nýr maður kominn í sveitina er Björn hjet og bjó á Krossi; hann var ungur maður, dugnaðar- og iðjumaður hinn mesti og greindur vel. |>að var því eðlilegt, að hann væri brátt kosinn í hreppsnefndina, og þar var hann «þ>rándur í Götu» sjera Eggerts, sem áður hafði ölluráðið. faðhafði verið vaninn áður, að þegar sjera Eggert sagði í hrepps- nefndinni: «Okkur þ>uríði minni á Borg hefir komið saman um það og það», þá álitu aðrir hreppsnefndarmenn, að ekki þyrfti meira að ræða það mál, en uppástungan var bókuð og sögð samþykkt í einu hljóði. Björn fór nú óðar að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Verðandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verðandi
https://timarit.is/publication/230

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.