Verðandi - 01.01.1882, Side 97

Verðandi - 01.01.1882, Side 97
KÆRLEIKSHEIMILIÐ. 97 eins og jeg veit að hann elskar mig. Jeg hef gefið honum allt sem jeg átti. Jeg gat ekki annað». Svo hneig Anna niður. fað var liðið yfir hana. Yinnukonurnar fóru að stumra yfir henni. En f>ur- íður skipti sjer ekkert af henni. Hún kallaði á Kristján ráðsmann, skipaði honum að týna saman allar reitur Önnu og flytja hana þegar með öllu hennar yfir að Hrauni til Gróu gömlu móðursystur hennar; hún fjekk honum 2 tvítugkrónupeninga, og sagði honum að fá Gróu, og bætti því við, að Anna skyldi ekki geta sagt það með sanni, að hún hefði ekki fengið kaupið sitt fullvel úti látið. fegar Anna raknaði við og leit í kringum sig, sá hún, að Kristján ráðsmaður var að tína saman allt það litla, sem hún átti, og spurði, hvað það ætti að þýða. «Jeg á að flytja þig og allt þitt yfir að Hrauni». Anna skildi strax hvernig á öllu stóð. Hún hugs- aði sig um dálitla stund. Hún sá, að það var ekkert vit í því, að þrjózkast við að fara, og reyna til að sitja kyr að þmríði nauðugri. Hún huggaði sig við, að þegar fyrsta hríðin væri um garð gengin, þá mundi allt lagast. Hún var viss um ást Jóns, og að hann stæði fast á því að eiga sig, hvað svo sem |>uríður gamla segði eða gerði. Henni gat heldur ekki betur sýnzt, en að þmríður yrði þó loksins að láta undan, þegar hún betur og betur sann- færðist um, að syni sínum væri full alvara. Henni þótti einungis eitt sárt, og það var, hve mikið Jón yrði að þola af móður sinni fyrir sínar sakir, fyrst um sinn, þangað til allt lagaðist. Hún einsetti sjer með sjálfri sjer að verða honum góð kona, svo að hann þyrfti aldrei að iðrast eftir það, að hann hefði tekið að sjer sveitatelpuna fátæku og átt hana. Svo kvaddi Anna allt fólkið. furíði sá hún ekki, því hún hafði strax látið söðla hest sinn, og var riðin á stað yfir að Bakka til prestsins. 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Verðandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verðandi
https://timarit.is/publication/230

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.