Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 101

Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 101
KÆRLEIKSHEIMILIÐ. 101 geir óviti hana á hverjum degi út í sumarblíðuna, og frá því fór hún að hressast með degi hverjum. En það var auðsjeð af öllu, að hún mundi aldrei ná sjer að fullu, og aldrei verða aftur söm og hún hafði verið. I>að var eitt kveld um túnsláttinn, að þær Gróa og Anna sátu úti í hlaðvarpanum. jþorgeir var þar skammt frá þeim við slátt, og var Gróa að segja honum fyrir verkum, en hjelt á prjónunum sínum og var að prjóna um leið. Anna sat og hjelt að sjer höndum, horfði út í bláinn og andaði að sjer hreina kveldloftinu. «Nú ertu þó farin að hressast, blessuð mín», sagði Gróa ofur hlylega. «Ójá, mjer finnst mjerbatnameð degi hverjum núna», sagði Anna, en útlit hennar var þó allt annað en hraust- legt, andlitið náfölt og kinnfiskasogið, og augun ókyrr og tindrandi. «Jeg brá mjer yfir að Borg í morgun; hún þuríður mín hafði gert orð eftir mjer til að tala við mig um ýmis- legt. Jeg sá líka hana litlu dóttur þína; hún er allra bezta barn, dafnar með degi hverjum og er eftirmyndin hennar puríðar minnar». Anna hrökk við, þegar hún heyrði barnið sitt nefnt, og eins og drakk af vörum Gróu hvert orð, sem hún sagði. «Heldurðu að jeg mætti ekki koma yfir um og sjá hana, þegar jeg er orðin nógu frísk?». «Vertu nú ekki að hugsa um það. |>ú mátt, blessuð mín, þakka guði og góðum mönnum fyrir, að þeirri byrði var ljett af þjer, aumingjanum. Heldurðu kannske, að þú hafir efni eða mátt á, að ala telpuna þína upp eins og Borgarfólkið?. Yrðirðu svo heppin að giftast vel, þá gæt- irðu náttúrlega tekið telpuna til þín». «Nær kemur hann Jónheim?» spurði Anna ofboð lágt, og um leið sló eldroða á föla andlitið hennar. «Hann Jón, þú ert þó ekki að hugsa um hann Jón
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Verðandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verðandi
https://timarit.is/publication/230

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.