Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 17

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 17
Æfisaga 17 Talsverðan vinskap gafst honum par ei heldur tækifæri til að binda við neinn sinna landsmanna nema amtmann sál. St. Stephensen, er bjó og andaðist á Hvítárvöllum; segja peir, sem til vissu, pað satt, að pó peir væru af eins ójöfnum stigum sem bóndinn og stiftamtmaðurinn, elskuðust peir meðan saman náðu heitar en flestir bræð- ur og máttu vart hvor af öðrum sjá. Komedíuhúsið var sá einasti lystisemdastaður í Höfn, sem Sveinn gat ekki móti sjer látið að sækja, pegar ekki pvertók skildingsleysi, og iðraði hann pess aldrei pó láð væri af sumum, enda vandi hann sig strax á að heyra skynsamra manna dóm um pau eður pau theaterstykki [leikrit] og velja par eftir; sama var um almennar lastaða romanlestur, fyrir hvort- tveggja var hann hneigður, en ljet pó hvorugt hindra pær sjer fyrir sett(ar) stúderingar pað minsta, ekki ólíklegt peir eigi hægra með pað, sem vita sína rem angustam domi — prönga heimilishagi — en hinir, sem alt hafa nóg, vinna í spilum og lotteríum, smjaðra sjer út patrona [styrktarmenn], pretta sína meðstúderandi o. s. frv., hvar af Sveinn ekkert pekti. Að geta ekki aldurs, tíma og fá- tæktar vegna tekið ofurlitla hlutdeild i neinu af pví ótölu- lega marga indæla og undir eins veglega, t. d. söng og hljóðfæralist, dansi, lifandi tungumála iðkun, nytsömum reisum til lands og sjáar, teiknaralist og s. fr., samt fátt eitt sjeð af peim ótölulega konstverkafjölda, er í pvílík- um stöðum og löndum standa til boða, og oss íslend- ingum ei oftar býðst, vera pó ekki óupplagður til margs af pví, hvað fleirum er virt til óstöðugleiks, sýnir pví- líkum fyrst fyrir alvöru hvað bágt sje að vera fátækur. En heppinn er sá, sem pá lætur guð ráða og gengur pann skemsta sinn vana veg, en sjer við afstigunum, sem pó vilja vera nógu margir á báðar hendur. Allir vissu að Sveinn var fátækur og aðstoðarlaus að heiman, pví var hann af sinum meðstúderandi aldrei Ársrit Fræðafjelagsins X 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.