Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 11
Æfisaga
11
að Hólutn, og þaðan öllum á óvart að Steinsstöðum; var
erindi hans þangað að fala Svein fyrir informandum
[nemanda], hvað og strax að ráði og vilja foreldranna
var á stofn sett að verða skyldi sama haust. Qjörði par
og mikið til, að honum var á Hólum vísað á þennan
pilt og ættingja sinn, sem ekki ólíklegastan til hvers er
við hafa skyldi. Sína elskuðu foreldra og sitt til dauð-
ans saknaða Norðurland kvaddi pá Sveinn alfarið, og ljet
varpast í forlaganna rífandi straum pann 16. okt. 1783,
viku fyrir vetur; byrjaði hann ferð sína suður Sandveg,
hrepti snjó og frostbyl norðan Blöndu og komst ekki
yfir Sandinn fyrr en p. 21ta og í mestu lífshættu að
Húsafelli p. 25ta; var pað um pær mundir kallað dæma-
fátt, að komast með hesta pennan veg um sama leyti
árs og í tunglsleysu, en flýtur meðan ekki sökkur!
Dennan sama veg lagði hann með annan mann norður
um vorið sama ár, í maímánuði með hesta, hvað fáir
skyldu voga nema í sjerdeilis hentugu árferði.
Samferðarmenn Sveins um haustið vóru Jón bóndi
frá Dúki í Sæmundarhlíð, hans verulegur fylgdarmaður,
og Hallgrímur nokkur Dorsteinsson prests á Eyjadalsá
norður, apótekarasveinn frá Nesi, sem ætlaði að sigla til
Hafnar með fyrstu ferð, en brá sjer norður að kveðja
foreldra sína um haustið. Dessi sammældist við Svein í
norðurferð sinni, og beið Sveinn hans á aðra viku, en
sama dag sem Sveinn fór af stað, kom hann að Steins-
stöðum um kvöldið, fekk sjer fylgjara, elti hann og náði
honum I svonefnum Svartárbugum um nóttina. Daginn
eftir gjörði moldviðrisbál með frosti á norðan og lágum
parna fimm nætur, endilega klöngruðumst yfir Blöndu vart
færa upp að Sandkvísl, kaffentust par í tjaldinu um nótt-
ina, pví pað var freðið frá fyrri dögum og höfðu peir
nóg með að ná sjer upp úr fönninni, og nú var Hall-
grímur kalinn á öðrum fæti. Nú var Blanda líklegast