Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 92
92
Björnstjerne Björnson og Jón Sigurðsson
okunina eða annað. Peir höfðu orðið að sæta sömu
meðferð, sömu undirokun og kúgun sem íslendingar eða
meiri, og auk pess í hálfri Danmörku allmikilli prælkun,
sem varla átti sjer stað á íslandi. Danskir bændur mæltu
sem svo: „Enginn hefur goldið oss neinar bætur fyrir
petta; hvers vegna eigum vjer pá að greiða íslendingum
bætur?“.
Högsbro kveðst og í grein sinni standa við pað, að
Danmörk væri ekki í skuld við ísland. „Vjer pekkjum
allvel reikninga pá, sem gerðir hafa verið af hálfu íslands,
en hve ástæðulausir peir eru, minnir vor norski vinur
sjálfur á, með pví að vísa til pess, að Noregur hefði get-
að gert líkar kröfur, og pó veit hver maður, að pegar
skilnaður varð milli Noregs og Danmerkur, pá var svo
langt frá pví, að nokkur maður hugsaði um pað, heldur
tók Noregur að sjer samkvæmt almennum pjóðarrjetti
nokkurn hluta af hinni sameiginlegu skuld ríkisins.
Á hverju eru annars pessir reikningar bygðir? Eink-
um á sölu nokkurra íslenskra konungsjarða og á banni gegn
frjálsri verslun á íslandi og siðar á takmörkun hennar; en
hefur Danmörk í pessu tilliti farið öðru vísi að en líklega öll
önnur höfuðlönd á peim tímum? Pað var stjórnað eftir
almennum stjórnar-meginreglum í Norðurálfunni á peim
tímum, og hvaða reikninga gætu t. d. ekki danskir bænd-
ur einnig samið fyrir pær fjeflettingar, er peir urðu að
pola! Velmegun Danmerkur og mannfjölda hnignaði líka
ár frá ári, og pjóðin sjálf komst „á heljarprömina“. Og
stjórnin var engan veginn sjerlega dönsk; bæði Norð-
menn og íslendingar tóku pátt í henni og fjellust á
gjörðir hennar. Ef nokkur einstök pjóð af peim, sem pá
voru sameinaðar í danska ríkinu, ætti að sæta ábyrgð
fyrir pau glappaskot, sem hafa verið gerð á liðnum öld-
um, pá mundu pað líklega heist verða Holtsetar; pví pað
voru ekki einungis peir, sem tróðu hertogum sínum sem