Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Side 88

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Side 88
88 Björnstjerne Björnson og Jón Sigurðsson út öll. Jóni Sigurðssyni pótti eðlilega vænt um að Björnson og Norðmenn gerðu atreið að Dönum, en nú fanst honum hann gerast undarlega linur, og getur pess í viðauka við brjef, er hann ritaði 9. júlí petta ár (1870) Halldóri Kr. Friðrikssyni; getur hann þess til, að Hilmar F i n s e n hafi skrifað honum til að fá honum snúið (Brjef J. S. bls. 497, sbr. 487). Jón Finsen dómari, sonur landshöfðingja Finsens, hefur sagt mjer, að faðir sinn hafi fengið Björnson til að hætta við að birta ritgjörðina, og þarf pví ekki að efast um, að hann hefur skrifað hon- um um það. Hins vegar er mjög efasamt, hvort pað hefur haft nokkur veruleg áhrif. Dað var tæplega nokkr- um manni auðið að snúa Björnson í pólitisku máli, er hann hafði tekið eitthvað í sig. Af brjefum hans, sem komu út 1921, má sjá, að hann hefur ekki gleymt ís- landi, pótt hann hætti um hríð að rita um pað í „Norsk Folkeblad“. 15. febr. 1871 ritar hann frú Margrethe Rode, dóttur Orla Lehmanns, og minnist par rækilega á Slesvík og ísland; vítir hann dönsku stjórnina og Hafn- arbúa fyrir pað, að peir taki ekkert tillit til íslands. Dann dag, sem hann las ræður Lehmanns og Kriegers um ís- landsmál, kveðst hann hafa ákveðið að koma par við kaunin. Undir eins og friður sje saminn og málefni Sles- víkur sje útkljáð, ætli hann að byrja aftur á íslands mál- um, og pað efndi hann. Hann minnist hvað eftir annað á málefni íslands í brjefum til Dana, sjerstaklega við Sofus Högsbro, einn af foringjum vinstrimanna. Hinn 28. október 1871 kom út ritstjórnargrein í „Norsk Folkeblad" um ísland. Dar segir Björnson, að hann hafi endað ritgjörðina um ísland, pegar pað leit út fyrir að nýr ófriður byrjaði um Slesvík. „Vjer eggjuðum aldrei norrænar pjóðir á að ráðast í ófriðinn, en vjer vorum fastir á pví, að vjer ljetum eitt yfir oss ganga, ef Danmörk áliti pað rjett að taka pátt í honum; Slesvík
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.