Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 87

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 87
Brjefaviðskifti 87 sonar og Noregs sögu, hefur sagt mjer, að hann viti ekki hver hafi ritað hana. Dað er pví mjög óvíst, hvort pað verður nokkurn tíma kunnugt. Hitt er vfst, að hún var rituð í Noregi og er eftir Norðmann. Höfundurinn hefur verið kunnur Noregs sögu og íslands á eldri tím- um. Að pví er síðari aldirnar snertir hefur hann stuðst við þær pýðingar, sem dómsmálaráðuneytið gaf út, og þau rit, sem Jón Sigurðsson benti Björnson á, þar á meðal ritgjörð eftir Konrad Maurer. Ritgjörðin byrjar á landnámi íslands og segir, að pað sje bygt eingöngu frá Noregi, en ekki líka frá Dan- mörku og Svípjóð, eins og Danir segi. Síðan er skýrt frá aðalatriðunum í stjórnarfarssögu íslands, verslunar- sögu pess og deilu um stjórnfrelsi pess. Björnson ætl- aði að láta par koma sögu stjórnarskipunarmálsins fram til pess dags, er Lehmann lagði pað fyrir landspingið, en 16. júlí 1870 hætti ritgjörðin að koma út; var í síð- ustu greininni skýrt frá undirbúningi íslendinga undir pjóðfundinn 1851 og að stjórnin hefði pá sent 25 her- menn til íslands. E>að var ellefta greinin, er pá kom út, og stóð „meira“ undir henni. En áður en næsta tölu- blað af „Norsk Folkeblad“ kom út 23. júlí, hófst striðið milli Frakka og Þjóðverja; er í pví grein, sem heitir „Driðja slesvíkska stríðið“. Hún var eftir Björnson pótt hún væri nafnlaus. Bæði hann og margir aðrir hjeldu pá, að Danir mundu ganga í lið með Frökkum til pess að vinna Slesvík aftur. Ef svo færi, fanst honum sjálf- sagt að Norðmenn og Svíar veittu peim lið. Hann taldi Slesvíkur málið sameiginlegt málefni Norðurlanda, og að Norðurlönd mistu par 200000 manna, en ekki Danir einir. Hann leit líkt á petta eins og stjórnfrelsi íslands. Björnson gaf sig jafnan að mörgu. E>að parf pví eigi að undra pótt hann ætlaði sjer ekki að taka fyr til máls um stjórnfrelsi íslands, en ritgjörð pessi væri komin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.