Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 61

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 61
Um stofnun mentaskóla í Skálholti 61 skólastofnunar í Skálholti, ef ríkissjóður íslands vildi kaupa hann handa Pjóðmenjasafninu. Dað mundi vera hæfilegt, er svona stendur á, að ís- land greiddi fyrir hann 25000 kr. Ef landsstjórnin og alpingi vildi kaupa hann fyrir pað, pá væri bæði hinum ágæta hökli bjargað frá eyði- leggingu og 25000 kr. fengnar til pess að stofna með mentaskólasjóð Skálholts. Ef fjárupphæð pessi væri sett á vöxtu í Söfnunarsjóði íslands, margfaldast hún á til- tölulega skömmum tíma.' Á rúmum 85 árum (85 árum og 2 mánuðum) yrði fjárupphæð pessi 3200000 kr. með peim ársvöxtum, sem Söfnunarsjóðurinn gefur nú. Þar væri fengið nóg fje til pess að reisa pá góðan menta- skóla í Skálholti og bera allan árskostnað af honum. Mun ekki mega vænta pess, að landsstjórnin og al- pingi vilji í eitt skifti fyrir öll veita 25000 kr. til pess, að Ðjóðmenjasafnið eignist hinn ágæta hökul og góður mentaskóli verði settur í Skálholti? Annan kostnað ætti ríkissjóður ekki að hafa af skóla pessum. II. En mentaskóli í Skálholti getur komist töluvert fyr á stofn en eftir 85 ár, ef einstakir menn og sýslur og hreppar vilja styðja rækilega að pví. Landsmönnum er kunnugt, hve dýrt pað er að sækja skóla í Reykjavík. Húsaleiga er par svo dýr og margt annað, að margir segja skólavist í Reykjavík hjer um bil hálfu dýrari fyrir sveitamenn en heima í sveitum. Dað mundi pví spara öllum, sem búa utan Reykjavíkur og senda pangað unglinga í skóla, stórfje, ef mentaskóli væri settur í Skálholti. En auk pessa eru aðrir annmarkar á pví, að allir unglingar úr sveitum, sem ganga mentaveginn, verði svo ungir og óproskaðir að dvelja I Reykjavík. Dar eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.