Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 46

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 46
46 Sveinn Pálsson bræðra, sem svo oft höfðu tylst á allar tær að vera hon- um til skemtunar pennan stutta samverutíma. Mátti virð- ast að á hann hefði bitið pað, sem síðan fram kom, og gjörði hönum næstfylgjandi ár í mörgu eins amasamt og pað yfirstandandi í mörgu hafði verið honum skemtilegt. Að segja smásmuglega frá sýslumannsverkum Sveins eður dæma um, hvort samviska eður ábatahyggja hefir hjá honum setið í fyrirrúmi, er ekki ásetningur rithöf- undsins; pað sýnist að nægja, að þótt hann ekki lært hefði lögvísi, varð enginn til að klaga eður álasa honum fyrir pau verk, svo hann yrði var við,1) enda komu það ár ekki fyrir önnur málaferli heldur en sterbúskifti nokkur, fá- einar landamerkja áreiðir, nýbýlis útmæling, einstöku pólití- sakir og eitt pjófsmál. Til sýslureksturs byrjaði hann ferð sína heiman 1823 p, 19da apríl,2) og bar ekkert sjerlegt við í peirri ferð; kom hann heim aftur 15da maí. Seint í s. m. barst austur, Sveini til ánægju, að Dórarinn nokk- ur Öefjord, uppalinn hjá föðurbróður sínum kansellíráði Vigf. Thorarensen á Hlíðarenda, og nú lögsagnari eftir hann í Rangárvallasýslu, búandi á Skammbeinsstöðum á Landi, hefði fengið Skaftafellssýslu, en Ulstrup landfógeta !) Meðal annars kom hann sem sýsluyfirvald hjer því á, að sumarið sem hájökullinn gaus, að sýslubúar hjer ekki einasta leyfðu Eyjafjellingum, sem mest liðu, að fara hingað með mál- nytu sína, helst kýr, meðan eldurinn geisaði mest, heldur og gæfu þeim talsvert af matvælum og s. frv. En þegar sást að hájökullinn litla sem enga eyðilegging gjörði, var þetta haft að skopi en engu öðru, og án þess að bjarga Mýrdælingum þegar Katla kom. 2) í mörg undanfarin ár hafði ei vart orðið við nokkur eldsumbrot í Breiðamerkurjökli, en þetta vor gengu sí- feldar hreyfingar t honum og vatnsgangur fram á sandinn, og að sá fallegi og sljetti kantur hans, er fram vissi, gekk fram og rótaði undan sjer graslendinu, er þar var komið, 1 stóra vöndla, sem þá undið er upp vaðmál, sprakk síðan sundur og eyðilagði selland frá Felli í Suðursveit nær því alt í sjó út.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.