Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 54

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 54
54 Sveinn Pálsson spöl fyrir framan jökulbrúnina, sem sjáanleg var, fanst peim eins og hestarnir gengju á ísi, en vatnið var við pað i kvið; beittu peir pá lítið eitt fram á við, og slógu upp á hestana, að peir næðu sem fyrst austurlandinu, en í pví peir náðu á purt, vissu menn ei fyrri til en að í allri brautinni, er peir höfðu austur yfir farið, skaut upp smá ísjökum og svo miklum vatnsgangi og boðum, að par hefði engin skepna staðist getað; gekk petta flóð- kast nokkra stund og langt fram á sand, en pverraði smátt og smátt ofan frá. Er líkast eins hafi til gengið pegar slysið til vildi, en peim mun sterkar sem skemra var pá liðið frá eldgosinu, og peir ætlað sjer heldur of- arlega. Horfir líkast við að falljökla brúnirnar grafi sig svo djúpt niðrí pann botnlausa sand, langt fram fyrir pað, sem til sjest að ofan, vatnið grafi sig par undir, stíflist upp, par til brúnin springur og vatnið vellur svo upp líkast stórsjóum í mesta hafróti. Vetrartómstundum sínum varði Sveinn annars til að ganga ásamt amtmanni Thorstensen frá lífsögu Jóns sál. konferentsráðs Eiríkssonar undir prentun. Árin 1825 og 26 dreif ekkert nýstárlegt nje mark- vert á daga Sveins,1) en næsta árið 1827 hjelt hann sjaldan kyrru fyrir; gekk pá sem landfarsótt um Suður- og Austurland svonefndur kíg- eða andarteppuhósti á börnum og unglingum, og var víða skæður. Sama haust var Sveinn sóktur til konu prófasts, síðar dómkirkjuprests !) Hönum varð annars hálfkynlegt við þ. 9. ág. fyrra árið, þá karl nokkur að nafni Guðmundur, sem í ungdæmi Sveins bjó á Merkigarði í Skagafirði, næsta bæ við Steinstaði, hvar Sveinn uppólst, nú áttræður að aldri, kom einsamall að norðan að heimsækja kunningja sinn 1 Vík. Sumarið áður J). 12ta júlí kom upp á Svein bóndi nokkur veikur frá Hrútatungu í Húna- vatnssýslu. Gjörði Sveinn þeim báðum það gott hann gat. Sá fyrri kom líka sumarið eftir um sama leiti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.