Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 106

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 106
106 Þarfur maður í sveit vinnu hans, og pví síður að það gæti styrkt hann til náms. Út af þessu var Sigtryggur mjög hugsandi bæði um hag sinn og annara manna. Haustið 1883 misti Sigtryggur móður sína, og föður sinn premur árum síðar. Um sama leyti varð hann al- varlega veikur af brjósthimnubólgu og tvísýnt um bata. t>á hjet hann því að læra til prests, ef honum batnaði. Dá er hann var hress orðinn, bar hann petta undir sókn- arprest sinn, hinn góðkunna sjera Jónas Jónasson að Hrafnagili. Hann hvatti Sigtrygg til framkvæmda, tók hann á heimili sitt næsta vetur og kendi honum latínu undir skóla. Bæði rjettu pau hjónin honum hjálparhönd. Haustið 1888 settist Sigtryggur í 1. bekk, útskrifað- ist paðan sex árum síðar og fór pá í prestaskólann; par var pá priggja vetra nám. Sjera Sigtryggur virðist ekki hafa verið meira en meðalmaður til náms, ef miðað er við pá, sem ganga skólaveginn; en staðfesta hans var miklu meiri, og greind og vilji til að láta gott af sjer leiða. Degar hann fór fyrst í skólann, átti hann rúmlega 100 kr. í peningum og smjör og kæfu í kofforti. Heima í hjeraði átti hann fimm sauðkindur, sem hann kom fyrir i fóður. Detta var sumarkaup hans og erfðafje. Hjálp átti hann enga vísa, en von um venjulegan styrk (öl- musu) í skólanum. Hann fjekk par og 134 kr. 88 aura að meðaltali á ári af fjárstyrk skólans og úr Bræðrasjóði. Dað sem á vantaði, vann hann sjer inn í kaupavinnu á sumrum og með pví að kenna börnum á vetrum jafn- framt náminu. Á pennan hátt tókst honum að komast áfram með miklum sparnaði. Hann keypti aldrei nema eina máltíð tilbúna á dag, en hafði skrínukost með soðnu vatni sætu á málum. Veturinn 1897-98 kendi Sigtryggur börnum í Reykjavík í sjerstakri kensludeild, er stofnuð var um haustið vestur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.