Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 104

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 104
104 Þarfur maður í sveit af innri hvöt og löngun skólanám á fullorðinsaldri. Hann var hálfþrítugur, er hann rjeð af að ganga skólaveginn, 32 ára pegar hann varð stúdent, 35 ára pegar hann tók embættispróf við prestaskólann í Reykjavík, og 36 ára pegar hann byrjaði prestskap; pó hefur hann orðið einn af peim prestum landsins, sem almenningur á hvað mest að pakka. Ástæðan til pess er eflaust sú, að hann hefur frá pvt á unglingsaldri haft löngun til að vinna gagn og verða pjóð vorri að liði. Fyrir innan tvítugt fór Sigtryggur að hugsa um hagi manna og lífsstefnu í sinni sveit. Margt virtist honum par öfugt: frjáls fjelagsskapur enginn, bækur fáar til fræðslu, en hins vegar ofmikil freistingaefni til nautna. Honum fanst stundum menn slá sig kinnhest með hægri hendi, gráta af sársaukanum og perra tárin með vinstri hendi. Hann sá, að samtök voru nauðsynleg til að firra menn óheillum, skrifaði um pað og sendi um sveitina. Líka sendi hann frumvarp til laga um nýjan fjelagsskap, og reyndi að fá menn, einkum jafnaldra sína, í lið með sjer. Fjelagið átti að vinna aðallega að prennu: Bind- indi áfengis og tóbaks, kaupi og söfnun góðra bóka, og að halda úti sveitarblaði. Fjelagið var stofnsett á uppstigningardag 1881 og nefnt Æskumentunarfjelag. Fjelagsmenn urðu milli 10 og 20, allir unglingar nema faðir Sigtryggs. En nú pótti sumum hinum eldri forvígismönnum sveitarmálanna unglingarnir gerast uppvöðslusamir, og reis pá upp nokkur mótblástur gegn fjelaginu, einkum bindindinu. Til að hnekkja pví var stofnað annað sveitar- blað. Oó hjelst fjelagið við fram að 1890, hjelt úti sveitarblaði og var riðið við framfarafyrirtæki í sveit sinni. Sigtryggur hafði í fyrstu hugsað sjer að fjelagið breiddist út um nágrannasveitirnar og deild yrði í hverri sveit, en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.