Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 68

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 68
68 Björnstjerne Björnson og Jón Sigurðsson vita, hvernig málunum er varið; jeg skal pegja yfir pvi, sem pjer viljið. Eða segið mjer, ef hjer er nokkur, sem jeg get farið til, til pess að fá að vita hjartans meiningu yðar“ (Gro-Tid II, 226—27). Drátt fyrir pað pótt Björnson fyndist lítið til um ís- lendinga sjálfa, sýndist honum samt að þeir ættu að fá vald til pess að stjórna sínum eigin málum. Honum virtist og stjórnfrelsismál íslands varða öll Norðurlönd, sömuleiðis frelsismál Suður-Jóta. t)að leið pví eigi held- ur á löngu, áður en hann tæki að tala málstað íslend- inga í stjórnarskipunarmálinu. 10. nóvbr., á meðan Björnson var enn í Kaupmanna- höfn, fjekk hann brjef frá Finsen stiftamtmanni. Björn- son svaraði pví daginn eftir, og er pað brjef prentað; má sjá af pví, að brjef Finsens hefur fært honum góð tíðindi og sagt að framfarir væru byrjaðar á íslandi: „Frú Olufa í afturbata og annars alt heilbrigt, hraust, í gróanda, Iíka íslands eigin störf,“ ,'segir Björnson. Nú kveðst hann vilja fara til Plougs og biðja hann um, að ráðast ekki á stjórnarskipunarfrumvarp íslands, eins og hann hafi jafnvel gefið i skyn. Hann vill líka tala við aðra, alla vini sína um pað. „Mjer virðist að hjer hafi verið beðið nógu lengi“. „Mjer virðist lýsing yðar hljóta að vera rjett sem ljósmynd“. Hann kveðst pekkja ástandið úr hinum fátæku fjörðum nyrðst í Noregi, eins og pað var fyrir fimtán árum. Síðan segir hann: „Land endurfæðist ekki á einum degi. En komið á endurreisnarveg, gengur pað vissulega ávalt hraðara en sjálfir endurbótamennirnir geta ímyndað sjer. Djer mun- uð einhvern tíma lifa petta á íslandi. Sje landið veru- lega í framför, mun pað taka stakkaskiftum fyr en varir, og í einu í öllum greinum. En liggur ekki hinn eðlilegasti verslunarvegur ís-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.