Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 25

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 25
Æfisaga 25 land og pann óumfarna austurhluta Norðurlandsins, en varð áður að bregða sjer suður í Reykjavík og Viðey ýmsra hluta vegna, einkanlega til að fá sitt reisusti- pendium [ferðastyrk] útsvarað fyrir priðja árið af jarða- bókarkassanum, hvar til hann fekk assignation [ávísun] upp á 100 rd. hjá stiftamtmanni 0. Stephánssyni, en pegar til landfógeta kom, sem pá var sonur hins, M. Stephensen, lögmaður, og síðar justitiarius [dómstjóri] í landsyfirrjettinum og konferentsráð, fekst ekki einn skild- ingur, svo að ekkert hefði orðið af ferðinni hans petta sinni, hefði hann ekki — af öðrum pó en landfógeta — komist á snoð um, að petta væri kaballistere [rógprettur] af Rothe nokkrum yngra, pá sekretera Náttúrufjelagsins í Höfn.1) Dann 23ja júlí byrjaði Sveinn ferð sína frá Hlíðar- enda austur á bóginn, skoðaði nákvæmlega eldsuppkomu staðinn á Síðu afrjett 1783; var hæst uppá Öræfajökli p. llta ágúst, hvar hann sá margt nýstárlegt,2) hjelt síðan áfram austur að Búlandsnesi við Djúpavog, hvar hann dvaldi um hríð. Nú sá hann brátt, að heldur var nú um of liðið á sumar til að geta ferðast til gagns um alla út- kjálka peirrar víðlendu og fjörðóttu Múlasýslu, samt Ding- eyjar og Vaðla sýslu, sneri pví fyrir sig að velja skemsta J) Sá góði maður við marga þegar í raunir rak, stiftamt- maður Stephensen, stakk þessu að Sveini og rjeði honum til að sækja um tilvonandi lektorat í náttúrufræði við þann nú sam- steypa skóla í Reykjavík, en þar kom ekkert útaf; nefnt lektorat umsnerist í landsmælinga lektorat, en Sveinn fekk sitt stipen- dium síðar. 2) Hjer um má lesa í samburðarriti hans við M. Stephensen 17*) og í Jöklariti hans. *) Hjer er eyða fyrir tveim lölustöfum. Rit M. Stephensens, „Kort Beskrivelse over den nye Vulkans lldsprudning i Vester-Skaptefjelds-Syssel" kom út 1785, en Sveinn Pálsson samdi rit sitt um eldgosið 1783, er hann kom heim úr rannsóknarferð sinni þetta ár (1794), og Jöklaritið þá um veturinn. Útgef.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.