Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 48

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 48
48 Sveinn Pálsson «g virtist þeim sem fært mundi austur yfir móts við svo nefnda Hafursey — hátt, einstakt fell, nær því upp við jökul. Þegar peir fóru tilbaka, var komið sólarlag og farið að dimma; skruggur vóru pá nógar að heyra, er peir riðu heim tröðina neðan að Víkurbæ; reið Sveinn hægt á undan nafna sínum, og vissi ei fyrr en glóandi pílu, hjer um álnar langri, sló niður í götuna, hjer um faðms lengd fyrir framan hann; hestur hans stóð kyrr, en Sveinn hræðslulaus varð sem afllaus, og allur í einum svita, nær hniginn af baki, og komst heim með naum- indum. Er petta auðskilið peim, sem reynt hafa eða lesið um rafkraftinn, öðrum ekki; sannaðist hjer sem oftar, að ekki er altíð langt á milli lífs og dauða. Öefjord hafði í áður umgetinni síðari ferð sinni austur að Vík ásett sjer að komast svo langt austur á bóginn, að yfirsjeð fengi vesturhluta sýslu sinnar, en varð að gefa pað frá sjer og snúa aftur sökum vatns og jökulhlaupanna úr Kötlu. Varð Sveinn honum samferða af stað frá Vík til ásettrar suðurferðar, en skildust að á Stórólfshvoli, pá Öefjord fór heim til sín. Sveinn hjelt sem sagt áfram suður, var erindi hans mestan part að klára sýslusakir sínar við landfógeta og stiftamtmann Moltke, sem ennpá reyndist Sveini hinn ástúðlegasti yfir- maður, óskaði að fá og fekk afskrift hjá Sveini af pví, sem pá var komið af dagbók hans yfir pau umgetnu eld- gos. Þann 12ta ágúst fór Sveinn af stað að sunnan,1) !) Sveinn lag&i títt ! vana sinn, þegar hann fekk því rá&ið, og fann ei til lasleiks, að ferðast einsamall hvar sem hann var kunnugur, nótt sem dag, svo hann mætti einn sínum ferðum ráða, og svo var I þetta sinn. Pór hann i besta veðri austur Ólafsskarð seint um daginn úr Viðey, áði og hefti hest sinn undir Meitlinum, sem kallað er, um sjálft lágnættið, sofnaði að eins, vaknaði og fór áfram f hálfbjörtu sárþyrstur, þó ódrukkinn undir, en nær því fastandi, vissi hann til að niðrí Torfdalnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.