Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 51
Æfisaga
51
Sveinn kom heim aftur austur að Vík p. 20ta sept.1),
var pá lík Öefjords sál. komið að Höfðabrekku og ný-
byrjað kistusmíðið; gaf kona Sveins sig til að fara pang-
að, pá kistan var búin, til að vaska líkið og kistuleggja
pað p. 27da s. m., en Sveinn að fá flutnings eður lík-
menn með pað úteftir, og voru peir auðfengnir. Sú ferð
byrjaðist p. 29da s. m. að Ytri Sólheimum. Hvar sem líkið
fór nærlendis fram hjá kirkju, svo líkförin sæist paðan,
pókti tilhlýðilegt að beiðast hringinga á kirkjunum og var
pví vel tekið. — Daginn par eftir að Seljalandi; slógust
margir ótilkvaddir úr báðum sýslunum í pessa ferð með
peim hjónum Sveini og konu hans; hjelt hún áfram um
kvöldið frá Seljalandi til systur sinnar að Hlíðarenda.
Dann lta októbr. komst Sveinn með líkfylgdina út að Stór-
ólfshvoli, og vóru pær systur, kona Sveins og frú Steinunn
ásamt ekkju Öefjords sál. og systir hennar frá Barkar-
stöðum, allar komnar að Hvoli, pegar líkið var hringt
og sungið par inn í kirkjuna. Að Stórólfshvoli var pá
settur sem pingaprestur Sr. Sigurður Qíslason Dórarins-
sonar frá Odda, giftur Guðrúnu, systur konu Öefjords
sál., og hjelt hann ræðukorn yfir kistunni, pá inn
var borin. Var hún svo jarðsett daginn eftir sunnan
fram við kirkjudyrnar að utan; en vegna húsrúmsleysis
var erfisdrykkjan haldin í Odda eftir samkomulagi allra
hlutaðeigenda p. 3ja október. Næsta dag par eftir hjelt
Sveinn og kona hans á leið tilbaka inn að Hlíðarenda;
er ei pess getið, að hann hafi betaling heimtað fyrir um-
fang sitt í pessu falli; náðu pau austur að Vík í mesta
óveðri p. 5ta okt., leið og lúin að útstöðnu pessu rauna róli.
Hjer um bil mitt í mánuði pessum kom hingað
aftur sem sýslumaður candidatus juris Magnús Stephen-
!) Þennan sama dag andaðist sá góðfrægi biskup Geir Jóns-
son Vídalln í Reykjavík.
4*