Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 115

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 115
115 Bækur. Æfi og saga hinnar norsku pjóðar. Det norske folks 1 iv og historie gjennem tidene, 8. bindi, Oslo 1929, H. Aschehoug & Co. (W. Nygaard). 6 + 453 bls. + 8 litmyndablöðum. Eins og titill sögu pessarar bendir á, verður í henni skýrt miklu meira frá hag norsku þjóðarinnar, daglegu lífi og störfum og siðvenjum, en áður hefur verið gert í sögum Norðmanna. Saga pessi á bæði að vera menningarsaga og stjórnmálasaga. Áttunda bindið er komið út, og er pað eftir dr. Wilhelm Keilhau. Dað er um tímann frá 1814 til 1840. Fyrsti fjórði hluti pess er um þjóðina og atvinnu- vegi hennar í byrjun 19. aldar, og um híbýli og lifnaðar- hætti um 1814. Detta eru langlengstu pættirnir. Mjer fanst hrein og bein unun að lesa pá; og jeg er sann- færður um, að mörgum íslendingum mun finnast pað líka. Dað er ekki til neinstaðar jafn aðgengileg lýsing á hag bændalýðsins norska á pessum tímum eins og í bók pessari. Bændur f Noregi hafa ekki átt við betri kost að búa en bændur á íslandi. Híbýlin slæm og óþrifnað- urinn framúrskarandi, engar framfarir í búnaði meðal al- mennings, en töluverður meðal presta og heldri manna, en bændur lærðu smátt og smátt af prestunum. Norsku bændurnir voru eins og frændur peirra á íslandi fast- heldnir, en peir áttu engar sögur að lesa, og munu hafa verið töluvert drykkfeldari heldur en íslendingar, pví að 97 brennivínsbrensluhús voru á peim tímum í Noregi. Öll frásaga dr. Keilhaus er glögg og skýr, og laus við óparfa mælgi. Hann á að rita prjú síðustu bindin af sögu þessari; á annað þeirra að vera um árin 1840— 1890 og hið priðja um 1890—1920. Öll verður sagan tíu bindi. Prófessor dr. Haakon Shetelig ritar fyrsta bindið um forsögu Noregs og um elstu söguna eftir að frásagnir hefjast, fram til ársins 1000. Þá tekur við prófessor í sagnfræði við Oslóar háskóla dr. Edv. Bull, sem hefur ritað margt um sögu Noregs, sjerstaklega um miðaldirnar. Hann á að rita prjú næstu bindin, hið fyrsta um tímabilið frá 1000 til 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.