Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 34
34
Sveinn Pálsson
Árness- Rangárvalla- og Vesturskaftafells- sýslum; sendi
Sveinn uppkastið ásamt ansögning [umsókn] um petta
kirurgat, dateraða [dagsetta] 31ta mars 1798 til Hafnar með
fyrstu sumarskipum. í ágústmánuði sama sumar naut
Sveinn peirrar ánægju að sjá sinn elskaða föður, sem
getið er um í nótu áður að framan, og að Sveinn var
undir eins kallaður til sýslumanns sál. Sigurðar Pjeturs-
sonar suður í Reykjavík; var hann par hjá hönum við
svonefnda sultekur [sveltilækning] ásamt konu landfógeta
sál. Finne, velgjörðamóður sinni, í barnsförum, fram á
vetur. Sumarið eftir varð Sveinn að ferðast norður í
júní mánuði, til að vera við skifti á búi foreldra sinna
eftir ósk föður síns sumarið áður, ásamt fjórum bræðrum
sínum: Jóni, Porsteini, Eiríki og Benedikt og einni systur
Quðrúnu. Seldi hann pá með góðu verði pað, sem hann
hlaut af lausafje og fasteign bróður sínum Dorsteini, og
skildi pá algjörlega við sitt elskaða og til dauðans sakn-
aða, fagra Norðurland, og alla sína ættmenn og ung-
dóms kunningja, ekki án viðkvæmra geðshræringa. Varð
hann strax og heim kom að ferðast suður á Innnes
ýmsra erinda vegna, og komst ei heim til staðaldurs
fyrr en seinast í júlí. Svo leið út sumar petta og ár, að
ekkert svar kom uppá kirurgikatið, pó fekk Sveinn brjef
frá kunningja sínum í Höfn af 6ta nóvember, er titlaði
hann með orðulegu kirurgsnafni, án pess að fræða hann
víðar par um.
Árið 1800 p. 5ta júlí kom fullkomin bestalling [veit-
ingarbrjef] Sveins fyrir petta nýstiftaða kirurgikat í peim
premur austustu sýslum suðuramtsins ásamt Vestmann-
eyjum1), dateruð árið fyrir, p. 4ða október; var kirurgnum
til launa ánafnaðar pær tvær svonefndu djáknaölmusur
af Breiðabólsstað og Odda prestaköllum í Rangársýslu,
’) Vestmanneyjar vóru löngu nokkuð slbar skildar frá, og
gjörðar að kirurgikati fyrir sig.