Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 29

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 29
Æfisaga 29 einhversstaðar, og batt hestana á streng um nóttina, viss um að komast paðan lífs fram eður aftur. Hann víssi tunglið, nær fyllingu, átti að ganga nokkuð hátt, vakti so fram á nótt ef ske mætti svo glaðnaði til, að kenni- leiti sæust svo, að maður vissi í hverja átt halda ætti, hvað og skeði til allrar lukku, sást pá að Hofsjökull var á vinstri, en Langijökull og Kjalhraun á hægri hlið, sem vera bar. Um morguninn var komið sama dimmveður; lögðu peir samt upp og hjeldu í áttina, en snjór var yfir alt, og vissu peir ei fyrr til en alt var fast í svokallaðri flá eður sökkvamýri, svo bera varð af öllum hestun- um víst 200 faðma vegar til að komast á haldandi jörð; gátu peir síðan haldið nokkuð áfram, pangað til sýndist fara að halla undan fæti suður af. Mætti peim pá nokk- uð hár fjallgarður, sem lá frá vinstri hönd suðvestur á við, en hvergi sást til gatna; virtist peim að hryggur pessi mundi vera sá svonefndi Skúti, vanalegur áfanga- staður, lögðu uppyfir hann pað fyrsta peir gátu, og mætti peim par jökulvatnsfall, yfir hvert peir lukkulega komust, og tjölduðu par skamt frá, að peim virtist á graslendi. Morguninn eftir sáust hvergi hestar peirra, datt mönnum í hug peir mundu hafa haldið undan hallandi vestur á við niður með jökulfallinu, og að ofsnemma mundi hafa verið haldið yfir Skúta, sem og reyndist að satt var. Hestarnir höfðu hitt á gott graslendi, og hjeldu peir síð- an f sömu átt, og fundu veginn langt nokkuð norðar og vestar en peir höfðu lagst, par var og pokulaust. Áður- nefnt jökulvatn heyrðu peir síðar hjeti Jökulfall og rynni í Hvítá, en hún kemur norðan úr Hvítárvatni við Langa- jökul. Sveinn hjelt rjettum vegi hjeðan af, og komust peir pað kvöld lukkulega að Hamarsholti, efsta bæ í Ytra- eða Hrunamannahrepp. Daðan brugðu peir sjer í Skálholt, hittu og heyrðu par prestvígslu af biskupi Hannesi p. llta október. Paðan fóru peir daginn eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.