Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 30

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 30
30 Sveinn Pálsson yfir Djórsá á Nautavaði og náðu loks að Hlíðarenda p. 19. okt., og vill pessi Sveins síðasta reisa í peim erinda- gjörðum orðið hafa hjer um 152 danskar mílur auk smá- króka. Nú var pá á enda fyrir Sveini sá fyrirlagði náttúru- fræða reisutími fyrir Svein, og þáði hann næstkomandi vetur vistartilboð 1794 og 5 að Hlíðarenda peninga og atvinnulaus. Petta haust 1794 snemma í nóvember var maður sendur eftir Sveini sunnan úr Viðey frá landfógeta Skúla í hans banasótt; komst Sveinn suður á Hellisheiði, mætti par öðrum, er sagði lát Skúla p. 9. nóvember, og sneri Sveinn par til baka aftur. Nú fór sýslumaður Thórarensen fyrir alvöru að telja allan kjark og hug úr Sveini til siglingar, sem og ekki fór öllu verr, pví altaf var pað heldur í panka Sveins að fá ílengst ytra, fengi hann ekki pað umsókta lektorat við skólann í Reykjavík, hver von honum að fullu brást sumarið 1795. Komst og sýslumaður bráðum að pvi, að hugir peirra mundu dragast saman Sveins og jómfrú Þórunnar, sem (með) honum kom úr Viðey vorið 1793 að Hlíðarenda. Rjeði hann Sveini til að hugsa af sigl- ingu, og bauðst sem vinsamlegast til að styrkja hann á allan mögulegan hátt til að reisa bú; ljet Sveinn pað sona vera, og var hvorki móti nje með par til vonin brást um lektoratið. Sínar reisubækur innrjettaði Sveinn sem best hann gat á veturnar og innihaldsríkast í 3 bindum f folio [ark- arbroti], og tíndi par í alt hvað hann í náttúrufræði varð áskynja um í prjú næstfylgjandi ár [17]95—6 og 7. Par að auk hjelt hann veðurlags dagbækur alt frá 14da ágúst 91 til 1811 í tveim foliantbindum og síðan árlega uppfrá pví í 4to. Framantil og út á sumarið [ 17]95 var Sveinn oft í pungum pönkum um forlög sín, oft á smáferðum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.