Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 15

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 15
Æfisaga 15 Regentsianar báru og í þeirri tíð flest lík til grafar í staðnum, og græddu par við oft 4 til 5 rb. s. um mán- uðinn, auk góðgjörða á líkstofunum. Dar að auk höfðu Regentsstúdentar frí hús, rúmföt og brenni. Dennan sinn fyrsta vetur heyrði Sveinn dyggilega pá philosophisku prófessóra: Risbrigh, Bugge og einkanleg- ast Kratzenstein (hvers prælectiones in physicam experi- mentalem [fyrirlestra yfir tilraunir I eðlisfræði] hann stöðugt sókti meðan hann dvaldi í Höfn, og ritaði par af heilstóra bók í 4to með fígurum yfir pað markverðasta); ætlaði hann sjer að ná examine philosophico [heimspek- isprófi], en var frá pví talinn af nokkrum landsmönnum, einkanlegast M. Stephensen — síðar konferentsráði og justitiario í íslands yfirrjetti, ódauðlegum lærdómselskara og nærgætnasta merkismanni, — er áleit Svein, sem mátti, svo fátækan, að enga tíð mætti missa frá sínu kirurgiska studio [handlækninganámi] og taldi honum pá trú, að kóngur fyrir ansögning [umsókn] mundi gefa honum eða láta hann njóta peirra fengnu stipendia [námstyrkja] í 3 ár, pó ei tæki hann fleiri undirbúnings examina [próf]. Forlögin rjeðu, pví náttúra mannsins var pangað til, að taka pví sem sjálfkrafa byðist, en ala ei önn annars morguns! Dað áður sagða fekst strax fyrir tilstilli ens kirurgiska akademies [sáralæknaskólans] (sem nú taldi sitt fyrsta ár), og frá pví öndverðlega í júní mánuði s. á. gekk Sveinn daglega á pá kirurgisku síðu á Friðrikshospitali, undir peim góða ódauðlega Winslov, hverjum hann sjerlegast var rekommenderaður [falinn á hendur] af sál. landfysico Svendsen, heyrði hans ágætu collegia [fyrirlestra] svo vel par, sem á akademie-salnum, og var sá einasti par pá af tilheyrend- um pessa stóra manns, sem daglega teiknaði á blað með blýanti lærdóma hans og hreinskrifaði sama kvöld heima hjá sjer á Regentsi, sjer og lagsbræðrum sínum til pjen-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.