Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 15
Æfisaga
15
Regentsianar báru og í þeirri tíð flest lík til grafar
í staðnum, og græddu par við oft 4 til 5 rb. s. um mán-
uðinn, auk góðgjörða á líkstofunum. Dar að auk höfðu
Regentsstúdentar frí hús, rúmföt og brenni.
Dennan sinn fyrsta vetur heyrði Sveinn dyggilega pá
philosophisku prófessóra: Risbrigh, Bugge og einkanleg-
ast Kratzenstein (hvers prælectiones in physicam experi-
mentalem [fyrirlestra yfir tilraunir I eðlisfræði] hann
stöðugt sókti meðan hann dvaldi í Höfn, og ritaði par af
heilstóra bók í 4to með fígurum yfir pað markverðasta);
ætlaði hann sjer að ná examine philosophico [heimspek-
isprófi], en var frá pví talinn af nokkrum landsmönnum,
einkanlegast M. Stephensen — síðar konferentsráði og
justitiario í íslands yfirrjetti, ódauðlegum lærdómselskara
og nærgætnasta merkismanni, — er áleit Svein, sem
mátti, svo fátækan, að enga tíð mætti missa frá sínu
kirurgiska studio [handlækninganámi] og taldi honum pá
trú, að kóngur fyrir ansögning [umsókn] mundi gefa
honum eða láta hann njóta peirra fengnu stipendia
[námstyrkja] í 3 ár, pó ei tæki hann fleiri undirbúnings
examina [próf]. Forlögin rjeðu, pví náttúra mannsins
var pangað til, að taka pví sem sjálfkrafa byðist, en ala
ei önn annars morguns! Dað áður sagða fekst strax
fyrir tilstilli ens kirurgiska akademies [sáralæknaskólans]
(sem nú taldi sitt fyrsta ár), og frá pví öndverðlega í
júní mánuði s. á. gekk Sveinn daglega á pá kirurgisku
síðu á Friðrikshospitali, undir peim góða ódauðlega
Winslov, hverjum hann sjerlegast var rekommenderaður
[falinn á hendur] af sál. landfysico Svendsen, heyrði
hans ágætu collegia [fyrirlestra] svo vel par, sem á
akademie-salnum, og var sá einasti par pá af tilheyrend-
um pessa stóra manns, sem daglega teiknaði á blað með
blýanti lærdóma hans og hreinskrifaði sama kvöld heima
hjá sjer á Regentsi, sjer og lagsbræðrum sínum til pjen-