Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 112
112
Þarfur maður í sveit
að eins getið, að garðurinn er ræktaður upp á grjóturð-
um undir fjallshlíð; hefur pað verið mikið verk að hylja
pær. Þetta sýnir elju sjera Sigtryggs, og hve vel hann
kann að nota hverja stund.
í Skrúð er bæði gosbrunnur og gróðrarhús.
Með pessu verki hefur sjera Sigtryggur sýnt hvað
græða má upp, jafnvel á útkjálkum íslands. Dað er
einkar pýðingarmikið að svona garður sje á skólasetr-
um, unglingum til uppörfunar og fróðleiks. Svo ætti að
ve.a við hvern skóla á íslandi. Dað kennir hvað rækta
má á íslandi og glæðir fegurðartilfinningu og framtak.
Dað er aðallega verk sjera Sigtryggs, að skólinn
hefur getað orðið pað sem hann er, pví hann hefur átt
við pröngan fjárkost að búa. Veturinn 1918—19 gat
skólinn ekki starfað sökum fjárskorts. Sýslurnar á Vest-
fjörðum hafa svo að segja ekki styrkt hann nema Vestur-
ísafjarðarsýsla. Úr sýslusjóði hennar hefur skólinn venju-
lega fengið eitt til fjögur hundruð kr. á ári, samtals um
4000 kr. Eitt ár er i skýrslum skólans styrkur sýslunn-
ar talinn í sama lið sem styrkurinn úr Mýrahreppi, og
verður með honum allur sýslustyrkurinn 4075 kr. Ná-
grannahreppar skólans hafa einstöku sinnum veitt honum
ofurlítinn styrk. Úr Norður-ísafjarðarsýslu fjekk skólinn
eitt ár 200 kr. og 1917—18 úr Vestur-Barðastrandar-
sýslu 100 kr. Úr Strandasýslu hefur hann ekkert fengið.
Reikningar skólans eru birtir í skólaskýrslunum.
Fjögur fyrstu árin eru gjafir frá kennurum og fyrirlesur-
um venjulega hæsta tekjugrein hans, samtals 1510 kr.
Dótt ekki sje tilgreint hverjir hafi gefið mest af pessu, er
enginn efi á pví, að pað er langmest frá sjera Sigtryggi.
í skýrslum skólans síðan 1912 er greint nánar um
gjafirnar; kemur pá í ljós, að sjera Sigtryggur hefur á
árunum frá 1912 til 1928 gefið skólanum samtals 23250