Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Side 112

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Side 112
112 Þarfur maður í sveit að eins getið, að garðurinn er ræktaður upp á grjóturð- um undir fjallshlíð; hefur pað verið mikið verk að hylja pær. Þetta sýnir elju sjera Sigtryggs, og hve vel hann kann að nota hverja stund. í Skrúð er bæði gosbrunnur og gróðrarhús. Með pessu verki hefur sjera Sigtryggur sýnt hvað græða má upp, jafnvel á útkjálkum íslands. Dað er einkar pýðingarmikið að svona garður sje á skólasetr- um, unglingum til uppörfunar og fróðleiks. Svo ætti að ve.a við hvern skóla á íslandi. Dað kennir hvað rækta má á íslandi og glæðir fegurðartilfinningu og framtak. Dað er aðallega verk sjera Sigtryggs, að skólinn hefur getað orðið pað sem hann er, pví hann hefur átt við pröngan fjárkost að búa. Veturinn 1918—19 gat skólinn ekki starfað sökum fjárskorts. Sýslurnar á Vest- fjörðum hafa svo að segja ekki styrkt hann nema Vestur- ísafjarðarsýsla. Úr sýslusjóði hennar hefur skólinn venju- lega fengið eitt til fjögur hundruð kr. á ári, samtals um 4000 kr. Eitt ár er i skýrslum skólans styrkur sýslunn- ar talinn í sama lið sem styrkurinn úr Mýrahreppi, og verður með honum allur sýslustyrkurinn 4075 kr. Ná- grannahreppar skólans hafa einstöku sinnum veitt honum ofurlítinn styrk. Úr Norður-ísafjarðarsýslu fjekk skólinn eitt ár 200 kr. og 1917—18 úr Vestur-Barðastrandar- sýslu 100 kr. Úr Strandasýslu hefur hann ekkert fengið. Reikningar skólans eru birtir í skólaskýrslunum. Fjögur fyrstu árin eru gjafir frá kennurum og fyrirlesur- um venjulega hæsta tekjugrein hans, samtals 1510 kr. Dótt ekki sje tilgreint hverjir hafi gefið mest af pessu, er enginn efi á pví, að pað er langmest frá sjera Sigtryggi. í skýrslum skólans síðan 1912 er greint nánar um gjafirnar; kemur pá í ljós, að sjera Sigtryggur hefur á árunum frá 1912 til 1928 gefið skólanum samtals 23250
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.