Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 19
Æfisaga
19
til fjelagsins snotra museum, botaniskar excursionir
[göngur] útum land einn dag í hverri viku um sumar-
tímann, og loksins eftir fá ár stipendium til náttúrufræðis
ferða. Dessi stiftan, prísuð pá af öllum og í vernd og
meðhald tekin, sem von var, af kongi sjálfum, vakti fyrir
alvöru löngun Sveins eftir frekari pekkingu í peirri hans
aðaliðn svo nærskyldu fræði, en alment útkrefðist af
kirurgiskum stúdentum. Studdi tvent par að, nefnilega
meðvitund um að einu ári liðnu útendaða tíð á klaustri
og Regentsi, hvaðanaf ekkert var fyrir hendi að lifa af,
nema pá fengin privat praxis [læknisstörfj í einstöku
borgara húsum og i svokölluðum Nýbúðum hjá matrósa
kerlingum,1) samt 30 rd. kirúrgiskt stipendium, er Sveini
var veitt meðan hann stúderaði við háskólann í Höfn;
og á aðra síðu pá ei grundvallarlaus vonarneisti um, ef
chirurgien brygðist, að fá pað við Reykjavíkur pá nýstift-
að(a), samsteypta latínuskóla áformaða lectorat [kennara-
embættij í náttúrufræðinni.*)
Eftir nýjár 1790, p. 4. janúar hófust opinberir fyrir-
lestrar í pessu loflega fjelagi af áðurnefndum prófessor
Abildgaard yfir mineralogie, prófessor Wahl (Linnæi
fræga og víðreista lærisveini) yfir zoologie um vetrar-
og botanik um sumartímann, og par annaðhvort var hjer
að gjöra, hrökka eða stökka, ljet Sveinn löngun sína
ráða og sig innskrifa sem tilheyrara pessara ágætu læri-
feðra. Dó gat hann ekki notið sem skyldi fyrirlestra
') Því skyldi sá valla hafa trúað, sem heyrði og sá þessar
konur bæði við ströndina og á götunum með epli, perur, síld
og fl. til sals, hvað þrifalega var umgengið í híbýlum þeirra um
það leyti karlar þeirra komu á kvöldin heim utan af Hólmi með
trjespónabyrðar sínar á herðunum og sitt hvað annað, nje að þá
skyldi oftast vera hjá þeim farið að lesa kvöldlestur eða bæn,
viðlíkt og heima á Fróni á veturnar. *) Hjer er tilvísunar-
merki í handr., en athugasemdina vantar. Utg.
2*