Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 105
Þarfur maður í sveit
105
hann kveður sig hafa vantað dug og djörfung til að
berjast fyrir því.
Sjera Sigtryggur er ættaður úr Fnjóskadalnum, en
hann er fæddur að Dremi í Garðsárdal í Öngulstaðahrepp
27. sept. 1862. Þar bjuggu foreldrar hans, Guðlaugur
Jóhannesson og Guðný Jónasdóttir, og par ólst hann
upp. Honum var lítið kent í bernsku, og pað var fyrst
veturinn áður en hann var fermdur, að hann fór að herða
sig, og lærði kverið; gerði hann pað svo rækifega, að
hann gat pulið pað utanbókar spjaldanna á milli. Denn-
an vetur lærði hann líka biblíusögurnar vel, og á lang-
spil sálmalögin úr Sálmasöngsbók Pjeturs Guðjónssonar
(Kmh. 1861). Faðir hans var sönghneigður og kom pví
til vegar, að harmóníum var keypt í sóknarkirkjuna f
Kaupangi; fjekk Sigtryggur nokkru siðar að læra dálítið
að leika á pað.
Árið 1880 gengu ný fræðslulög í gildi, og var Sig-
tryggur pá tekinn til að kenna börnum skrift og reikn-
ing í sókninni. Hann fjekk pá áður að hlusta nokkra
daga á kenslu í barnaskólanum á Akureyri. Síðar var
hann í lýðskóla Guðmundar Hjaltasonar og hafði Guð-
mundur vekjandi áhrif á hann.
Sigtryggur var við barnakenslu nokkra vetur. Faðir
hans lánaði hann í sveitina fyrir fæði að launum og eina
kr. á viku. Kom pá til orða að segja honum upp starf-
inu, af pví að hann væri of dýr og ynni ekki allan dag-
inn eins og aðrir verkamenn. Hann kendi 8 stundir á
dag börnum til skiftis. Dó varð ekki af uppsögninni, pví
að utansveitarmenn föluðu hann pá fyrir 3 kr. á viku
auk fæðis og annars, er hann purfti.
1881 kom út í Andvara ritgjörð Dorvalds Thorodd-
sens um skóla í Svípjóð. Sigtryggur las hana, langaði
mjög til að komast til Svípjóðar f kennaraskóla, en um
slíkt gat ekki verið að ræða. Heimilið mátti ekki missa