Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Side 105

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Side 105
Þarfur maður í sveit 105 hann kveður sig hafa vantað dug og djörfung til að berjast fyrir því. Sjera Sigtryggur er ættaður úr Fnjóskadalnum, en hann er fæddur að Dremi í Garðsárdal í Öngulstaðahrepp 27. sept. 1862. Þar bjuggu foreldrar hans, Guðlaugur Jóhannesson og Guðný Jónasdóttir, og par ólst hann upp. Honum var lítið kent í bernsku, og pað var fyrst veturinn áður en hann var fermdur, að hann fór að herða sig, og lærði kverið; gerði hann pað svo rækifega, að hann gat pulið pað utanbókar spjaldanna á milli. Denn- an vetur lærði hann líka biblíusögurnar vel, og á lang- spil sálmalögin úr Sálmasöngsbók Pjeturs Guðjónssonar (Kmh. 1861). Faðir hans var sönghneigður og kom pví til vegar, að harmóníum var keypt í sóknarkirkjuna f Kaupangi; fjekk Sigtryggur nokkru siðar að læra dálítið að leika á pað. Árið 1880 gengu ný fræðslulög í gildi, og var Sig- tryggur pá tekinn til að kenna börnum skrift og reikn- ing í sókninni. Hann fjekk pá áður að hlusta nokkra daga á kenslu í barnaskólanum á Akureyri. Síðar var hann í lýðskóla Guðmundar Hjaltasonar og hafði Guð- mundur vekjandi áhrif á hann. Sigtryggur var við barnakenslu nokkra vetur. Faðir hans lánaði hann í sveitina fyrir fæði að launum og eina kr. á viku. Kom pá til orða að segja honum upp starf- inu, af pví að hann væri of dýr og ynni ekki allan dag- inn eins og aðrir verkamenn. Hann kendi 8 stundir á dag börnum til skiftis. Dó varð ekki af uppsögninni, pví að utansveitarmenn föluðu hann pá fyrir 3 kr. á viku auk fæðis og annars, er hann purfti. 1881 kom út í Andvara ritgjörð Dorvalds Thorodd- sens um skóla í Svípjóð. Sigtryggur las hana, langaði mjög til að komast til Svípjóðar f kennaraskóla, en um slíkt gat ekki verið að ræða. Heimilið mátti ekki missa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.