Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Side 80

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Side 80
80 Björnstjerne Björnson og Jón Sigurðsson skip til að stökkva selveiðaskipunum á brott; á hverju þeirra eru 40 manna, alvopnaðir og par á ofan heimsins mesti ribbaldalýður. En ef ísland væri nú Finnmörk vor nr. 2, pá væri skipshöfnin ráðin par, í staðinn fyrir skip hefðum vjer að eins báta og kofa fyrir skipsrúm; eða með öðrum orð- um: fjárhyggjuandi tæki sjer bólfestu á íslandi sjálfu, pessir sigurvegarar, sem hafa keypt veiðistöðvarnar á Finnmörk, myndu ala upp heilar sveitir — par eins og hjer — og gera úr peim stóreflis fiskimenn og sjógarpa. Koma nokkru sinni dönsk lög, sem veita íslending- um rjett peirra í öllum greinum? Koma nokkru sinni eimskipaferðir vikulega frá Björgyn til íslands? Kemur nokkru sinni sími frá fiskiverum íslands með símastöðv- um par til Björgynjar? Jú, sama ár sem ísland verður norskt, en aldrei á meðan pað er danskt. Djer megið ekki hafa vanið yður á pað í baráttunni að líta á kröfur pær, er atvikin hafa hvatt fram og eru nú merki yðar, — svo einhliða, að Tpjer sjáið ekki lög landsins í hinu stærra, sjáið ekki hið eina, sem getur bjargað íslandi, — nefnilega að Norðmönnum sje hleypt pangað, — sjáið pað svo algjörlega, svo hátt, svo frjálst, sem pað á að sjást. Eins og vjer munum misbjóða pjóðerni yðar og einkennum? Lítið að eins á Lappa vora og Finna. Deir fá allir prest sinn og sitt eigið mál, ef peir að eins vilja, og hvaða lýður er pað móti pjóð yðar með hinum miklu bókmentum sínum og sögu. Atkvæðagreiðsla verður að fara fram, ef ekki fyrir forgöngu yðar, pá annara. Jeg veit vel, að pjer eruð höfðingi alls íslands; en máttur kringumstæðanna er enn pá meiri, og petta verð- ur íslandi að skiljast fyr eða seinna, að ástandið býður og skipar atkvæðagreiðslu. Dótt hún leiði ísland ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.