Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 80
80
Björnstjerne Björnson og Jón Sigurðsson
skip til að stökkva selveiðaskipunum á brott; á hverju
þeirra eru 40 manna, alvopnaðir og par á ofan heimsins
mesti ribbaldalýður.
En ef ísland væri nú Finnmörk vor nr. 2, pá væri
skipshöfnin ráðin par, í staðinn fyrir skip hefðum vjer að
eins báta og kofa fyrir skipsrúm; eða með öðrum orð-
um: fjárhyggjuandi tæki sjer bólfestu á íslandi sjálfu,
pessir sigurvegarar, sem hafa keypt veiðistöðvarnar á
Finnmörk, myndu ala upp heilar sveitir — par eins og
hjer — og gera úr peim stóreflis fiskimenn og sjógarpa.
Koma nokkru sinni dönsk lög, sem veita íslending-
um rjett peirra í öllum greinum? Koma nokkru sinni
eimskipaferðir vikulega frá Björgyn til íslands? Kemur
nokkru sinni sími frá fiskiverum íslands með símastöðv-
um par til Björgynjar? Jú, sama ár sem ísland verður
norskt, en aldrei á meðan pað er danskt.
Djer megið ekki hafa vanið yður á pað í baráttunni
að líta á kröfur pær, er atvikin hafa hvatt fram og eru
nú merki yðar, — svo einhliða, að Tpjer sjáið ekki lög
landsins í hinu stærra, sjáið ekki hið eina, sem getur
bjargað íslandi, — nefnilega að Norðmönnum sje hleypt
pangað, — sjáið pað svo algjörlega, svo hátt, svo frjálst,
sem pað á að sjást.
Eins og vjer munum misbjóða pjóðerni yðar og
einkennum? Lítið að eins á Lappa vora og Finna. Deir
fá allir prest sinn og sitt eigið mál, ef peir að eins vilja,
og hvaða lýður er pað móti pjóð yðar með hinum miklu
bókmentum sínum og sögu.
Atkvæðagreiðsla verður að fara fram, ef ekki fyrir
forgöngu yðar, pá annara.
Jeg veit vel, að pjer eruð höfðingi alls íslands; en
máttur kringumstæðanna er enn pá meiri, og petta verð-
ur íslandi að skiljast fyr eða seinna, að ástandið býður
og skipar atkvæðagreiðslu. Dótt hún leiði ísland ekki