Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 69
Brjefaviðskiíti
69
lands um Noreg? Eiga menn ekki ávalt að láta hið eðli-
legasta proskast? E>að er líka hið fljótasta. Hvað er
hjer til fyrirstöðu? Hvers vegna leitar ísland ekki til
Björgynjar, sem er útbúin til þess að birgja upp Norð-
löndin, sem hefur frá alda öðli rekið alla pesskonar versl-
un, og er öguð til pess að fara vel með viðskiftamenn
sína? Hvað er til fyrirstöðu? Tollfyrirkomulag? Dá
verður að breyta pví. Leifar af einkarjettindum og versl-
unaránauð? E>á burtu með pað. Hleypidómar, danskir
hleypidómar? E>á verður að eyða peim, brenna pá til
kaldra kola. Hræðsla um að vjer munum ná íslandi
aftur? Gildir einu fyrir alla hlutaðeigendur. Hinn sanni
hagur íslands er líka hagur Norðurlanda, hann er ekki
undir pví kominn, hverju pað tilheyrir; en hann er grund-
vallaður að miklu leyti á sjónum, innanlands framförum,
siglingum og verslun. Jeg er viss um að hið danska
ríkisping og blöðin (hvorttveggja petta myndar stjórnina)
muni hafa vit á að láta ísland eiga sig sjálft og láta pá
auðsuppsprettur pess ryðja sjer sjálfar vegi sína“ (Gro-
Tid II, 239—40).
Um petta leyti „gaf“ Björnson „út“ „Norsk Folke-
blad". E>að var vikublað. Hann hafði tekið við ritstjórn
pess 3. mars 1866. E>að var stofnað pá um áramótin.
Nærri prem árum síðar fór pað á höfuðið og keypti
Björnson pað pá, haustið 1869, og gaf pað út til ársloka
1871. Björnson fjekk ekkert fyrir ritstjórn sína nje pað,
er hann ritaði í blaðið, nema ef til vill 10 ríkisdali fyrir
eina sögu. Hann var pó fátækur á pessum árum, en
petta lýsir áhuga hans og kappi.
Rjett eftir að dómsmálaráðaneytið fjekk uppskrift af
pingbók alpingis 1869 ásamt danskri pýðingu, — á peim
árum voru Alpingistíðindin pýdd [handa ráðaneytinu, —